Færsluflokkur: Veðurspár

Veturinn er ekki liðinn !

Nú lítur út fyrir þokkalegt kuldakast fyrir árstímann . Grænlandshæðin hefur enn og aftur hreiðrað um sig og nær hún að beina til okkar köldu lofti úr norðri. Reykvíkingar vöknuð upp við frost í morgun og verða nú að venja sig við þá tilveru langt fram í...

Framsetning á spá - til fyrirmyndar

Danska Veðurstofan tilkynnti í dag að nú sé búið að útfæra spákerfi þeirra sem kallast byvær og er ein tegund staðspáa fyrir þorp og bæi á Grænlandi. Sjálfur fer ég ekkert í grafgötur með það að framsetning Dana á spágögnum næstu tvo dagana er hvergi...

Næsta skot hér suðvestanlands á morgun

Flest bendir nú til þess að í fyrramálið geri ofanhríð og kóf um suðvestanvert landið. Þökk því að það skuli vera laugardagur ! Fyrir suðvestan land eru nú að ganga í samkrull heimskautalægð (sem kemur úr norðvestri) og önnur smálægð að venjubundnari...

Mýrdalurinn á kaf í dag ?

Fréttir hafa borist af miklum snjó og ófærð í Vestmannaeyjum . Rétt eins og þar rignir stundum af ákafa getur hlaðið niður snjó í Eyjum séu skilyrðin rétt. Við greiningu á veðrinu nú í morgun, má sjá að úrkomusvæðið sem verið hefur yfir suðvestanverðu...

Veðurstofan með sjávarhitakort

Veðurstofan býður nú upp á þá nýung á vef sínum að birta dagleg kort af yfirborðshita sjávar umhverfis landið. Annars vegar er um að ræða greiningu frá ECMWF og með fylgir 10 daga spá. Hins vegar er greining frá The National Centre for Ocean Forecasting...

Átök og örlög í háloftunum

Heitið á þessum pistli er dálítið dramatískt svona strax eftir sjónvarpsþáttinn Hrunið ! En þó, öfgum í veðri er rétt að lýsa með nokkuð öfgafullu orðalagi. Yfir austanverðu landinu er nú allhlýr loftmassi . Hann er í vesturjaðri mikils háþrýstisvæðis,...

Langtímaspá í vaskinn

18. september spáði ég því að svipuð tíð mundi haldast a.m.k. til 10. okt. Það verður einfaldlega að viðurkennast góðfúslega að þessari spá má sturta niður og ljóst er að hún mun alls ekki ganga eftir. Þetta var skrifað þá: " Þegar rýnt er í horfur næstu...

Áfram sama tíðin í megindráttum

Þegar rýnt er í horfur næstu vikna kemur fram eindregnari tilhneiging en oft áður . Hún er í þá veru að svipuð tíð haldist til ca. 10 okt ef ekki lengur . Ef frá er talið nokkuð eindregið N-skot á þriðjudag eftir helgi er að sjá ríkjandi vindáttir af S-...

Fyrsta haustlægðin í uppsiglingu

Stundum kemur það fyrir að lægð sem hingað kemur um miðjan ágúst með hvassri austanátt er kölluð haustlægð. Oftast er það misskilningur eða oftúlkun . Talsverður munur er oftast sýnilegur á þessu tvennu. Lægðir á Atlantshafinu síðsumars má rekja til þess...

Rýnt í sumarspána frá því í vor.

Í byrjun sumars eða öllu heldur gaf ég út að venju sumarspá mánaðanna júní til ágúst. Mér var að þessu sinni meiri vandi á höndum en oft áður þar sem spá Bresku Veðurstofunnar var nokkurn veginn á öndverðum meiði við þau gögn sem ég treysti best í þessum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband