Fćrsluflokkur: Veđurspár

Veđurútlitiđ helgina 21. til 23. ágúst

Helgarspá Veđurvaktarinnar Gangur í veđrinu og breytingar úr og í. Föstudagur 21. ágúst: Fremur svalt í veđri heilt yfir á landinu. Rigning um morguninn norđanlands, en styttir síđan upp. Vindáttin er ađ snúast frá norđri til vesturs, dálítill blástur á...

Vanmat í spá

Nokkuđ hefur rignt suđaustan- og austanlands frá ţví síđdegis í gćr. Heldur minna ţó en útlit var fyrir í gćrmorgun. Ţá taldi ég líklegt ađ sólarhringsúrkoma fćri yfir 100 mm á Kvískerjum . Ţađ var ofmat hjá mér, en úrkoman mćldist ţar 97,1 mm og hvergi...

Veđurútlitiđ helgina 14. til 16. ágúst

Helgarspá Veđurvaktarinnar Útlit er fyrir blíđa ágústdaga. Föstudagur 14. ágúst: Lítiđ um ađ ver hér viđ land, minniháttar hćđarhryggur hér vesturundan. Vindur verđur ţví hćglátur og áttleysa. Fremur bjart yfir ađ líta á mest öllu landinu og úrkomulaust....

Veđurútlitiđ helgina 7. til 9. ágúst

Helgarspá Veđurvaktarinnar Ríkjandi sunnanátt, milt og lengst af ţurrt norđaustan- og austanlands, en vćtusamara syđra. Föstudagur 7. ágúst: Fremur ţungbúiđ og lengst af rigning eđa skúrir um sunnan- og vestanvert landiđ. Skýjađ og minniháttar rigning...

Veđrabrigđi í vćndum ?

Ţó ekki sú runninn upp höfuđdagur og heldur ekki byrjun hundadaga er ekki ađ sjá annađ en ađ veđrabrigđi gćtu veriđ yfirvofandi. Lýsir sér ţannig ađ nokkuđ myndarleg lćgđ, ţrengir sér upp ađ landinu úr suđri međ skilum og úrkomusvćđum . Vindur verđur...

Veđurútlitiđ helgina 31. júlí til 3. ágúst

Helgarspá Veđurvaktarinnar Heilt yfir góđar horfur um helgina sér í lagi á sunnudag. Hćgviđrasamt, en vindur verđur norđaustlćgur undir lokin. Fremur milt, en ţó engin sérstök sumarhlýindi. Föstudagur 31. júlí: Hćgur vindur á landinu, en ţó NA- og N...

Útlit um verslunarmannahelgina, byggt á líkum

Of snemmt er ađ spá af nokkru viti um veđur um nćstu helgi frá degi til dags og í smáatriđum . Hins vegar má túlka fyrirliggjandi langtímaveđurkeyrslur gróflega og meta horfur um veđriđ um helgina í heild sinni. Miklar líkur eru á ţví ađ vindátt verđi á...

Veđurspár frá Finnlandi

Finnska veđurfyrirtćkiđ Foreca í Helsinki er međ ágćtar spár á vef sínum fyrir allmarga stađi hér á landi. Hćgt er ađ slá inn nöfn flestra ţéttbýlisstađa og fá spár. Ţessar spár Foreca hafa útlitiđ fram yfir yr.no ađ mínu mati. Myndmáliđ er sérlega skýrt...

Veđurútlitiđ helgina 24. til 26. júlí

Helgarspá Veđurvaktarinnar Fremur svalt í veđri, en fer hlýnandi á sunnudag. Frekar sólríkt á landinu ţrátt fyrir allt. Föstudagur 24. júlí: Sérlega kalt loft yfir landinu og ekki nema 3 til 7 stiga hiti á landinu í morgunsáriđ. Lítilsháttar rigning á...

Kuldaskil slengjast suđur yfir landiđ seint í nótt

Heldur er hún hryssingsleg lćgđin fyrir norđaustan Melrakkasléttu og nú nálgast . Henni fylgja skörp kuldaskil sem fara hratt suđur yfir landiđ í nótt og í fyrramáliđ. Međ ţeim kólnar hratt, sérstaklega i hćđ, ţ.e. til fjalla og á heiđum. Á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband