Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Svæsin heimskautalægð langt suðvestur í hafi !

Í dag, sunnudag hefur maður getað fylgst með myndun heimskautalægðar af svæsnari gerðinni. en það sem gerir hana líka sérstaka er staðsetning hennar, þ.e. hve sunnarlega hún er. Á tunglmynd SEVERI frá kl. 21 (20. jan 2012) má sjá skýjakerfi þessarar...

Hávetur á norðurhveli, en varla hér ?

Um þessar mundir kemst vestanvindurinn í háloftunum í sína suðlægustu stöðu og þar með braut lægða austur yfir Atlantshafið. Að jafnaði fljótlega í byrjun febrúar tekur hann að hrökkva til baka til norðurs. Þessi suðlæga staða vestanvindsins kemur m.a....

100 bíla áreksturinn í Svíþjóð - líklegar orsakir

3 eru látnir og yfir 10 alvarlega slasaðir í einu umfangsmesta umferðarslysi síðari ára í Svíþjóð . Þær eru svakalegar myndirnar sem má sjá á fréttamiðlum frá þessum atburði á Tranarps-brúnni á E4 hraðbrautinni við Klippan á Skáni (sem er bær, en ekki...

Ársúrkomutölur fyrir austan

Nú um helgina flutti ég tvo fyrirlestra um staðbundið veður austanlands á vegum Austurbrúar á Egilsstöðum og í Neskaupstað og kostuð voru að hluta af Afli starfsgreinafélags og SÚN á Norðfirði. Góð þátttaka var á báðum stöðum og fínar umræður spunnust um...

Hiti um 4°C yfir meðaltali það sem af er janúar.

Leysingarkaflinn sem enn varir og hófst 2. janúar hefur verið vel hlýr. Fyrsti dagur ársins var kaldur en þrátt fyrir það er meðalhiti þessa fyrsta þriðjung (tæplega þó) mánaðarins um 4 stigum yfir janúarmeðaltalinu 1961-1990 í Reykjavík og á Akureyri....

Ástralíuhitarnir og sporöskjubraut jarðar

Það er hásumar á suðurhveli jarðar, samsvarandi 8. júlí norðurslóðum. Hitabylgjan sem nú skekur Ástralíu hófst fyrir alvöru 4. janúar þegar háþrýstisvæði beindi mjög heitu lofti úr norðri yfir alla suðuaustur Ástralíu þar sem stóru borgirnar Sydney og...

Af sjávarhita norðan við land eftir kuldakastið fyrir áramót

Í norðanáhlaupinu sem stóð linnulítið frá 29. til 31. desember áttu sér stað gríðarmikil varmaskipti frá hafi til lofthjúps. Ískalt heimskautaloftið drakk í sig varma frá mun hlýrra hafinu. Orkuskiptin verða með tvennu móti annars vegar vegna beinnar...

Helstu veðurminni ársins 2012

Hvað var markverðast í veðrinu og tíðarfari ársins 2012 ? Hér fara á eftir helstu veðurminni ársins 2012 að mínu mati. Ítarefni um tíðarfarið (bráðabirgðayfirlit) má lesa í pistli hjá Veðurstofunni hér . Í þættinum; Samfélagið í nærmynd , á dagskrá rásar...

Óvenjumikil og víðtæk væðurhæð norðvestantil

Þegar þessi orð eru skrifuð að kvöldi 29. desember er illviðrið engan veginn gengið niður. Ljóst er þó þegar að bálkurinn flokkast með alverstu NA-illviðrum síðari áratuga þegar horft er til veðurhæðarinnar. Lítum á nokkrar tölur. Á Klettshálsi í...

Ein spáglefsa morgundagsins

Margt má segja um spár um komandi óveður, en ég ætla að láta duga að sýna meðfylgjandi spákort úr HIRLAM klasanum af Brunni Veðurstofunnar. Það sýnir vind og hita kl. 9 í fyrramálið í 850 hPa þrýstifletinum sem á morgun verður í tæplega 1.000 metra hæð....

Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 82
  • Frá upphafi: 1789327

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 68
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband