Færsluflokkur: Veðurfar á Íslandi

September 2011 - enginn meðalmánuður þegar betur er að gáð !

Nýliðinn septembermánuður var kaflaskiptur. Fyrsta vikan eða svo einkenndist af góðviðri og sannkallaðri sumarveðráttu, sérstaklega sunnan- og suðvestanlands. Síðan tóku við nokkrir dagar með NA- og N-átt og kólnandi veðri. Um miðjan mánuðinn...

Lítil úrkoma í sumar

Horfum að eins á úrkomu í sumar um suðvestan- og vestanvert landið. Kannski í l jósi síðasta árs (2010) sem reyndist vera meðal þeirra þurrustu frá upphafi mælinga . Í Stykkishólmi var árið það 5. þurrasta frá upphafi (1856) og í Reykjavík var árið það...

Sumarleysing á jöklum

Í gær var sagt frá því í fréttum ríkisútvarpsins að vatnsstaðan í Hálslóni væri lægri en í fyrra og nokkuð vantar upp á fyllingu lónsins. Þó reikna menn heldur með þvi hjá Landsvirkjun að lónið nái að fyllast fyrir mánaðarmót. Fróðlegt er í þessu...

Júlí 2011: Ekki kaldara í Reykjavík í 5 ár

Fyrirsögnin hér að ofan á fullkomlega við rök að styðjast en engu að síður er hún í hróplegu ósamræmi við þann fína hita sem einkenndi nýliðinn júlí . Meðalhitinn var sýnist mér 12,2°C , en þegar meðalhiti einhvern sumarmánaðanna kemst í 12°C eða meira...

Af köldum júní 2011

Engum kemur á óvart að nýliðinn júní mánuður þótti sérlega kaldur á landinu . Samantekt Veðurstofunnar leiðir í ljós að frávikin voru sérlega mikil norðaustanlands á meðan mánuðurinn hékk í meðaltalinu á litlu svæði við innanverðan Faxaflóann. Ágætishiti...

Hornvík upp úr sumarsólstöðum

Líkt og síðustu tvö ár var ég á þvælingi norður á Hornströndum á þessum tíma sumars, þ.e. upp úr sólstöðum. Umhverfið þá og nú var gjörólíkt. Ragnar Jakobsson í Reykjarfirði sagði mér í fyrra að hann myndi ekki jafn lítinn snjó í fjöllum um þetta leyti...

Sveiflukenndur maí, en yfir meðallagi

Merkilegt nokk þá virðist þessi maímánuður ekki ætla að marka nein sérstök spor í veðurfarssögunni. Þrátt fyrir alvöru kuldakast í yfir vikutíma eftir miðjan mánuðinn verður hitinn yfir meðallagi víðast hvar á landinu (kannski síst um norðvestanvert...

Samanburður vorhreta

Hefur þetta gerst áður er spurning sem ég heyri í kring um mig þessa dagana og er þá vísað í kuldann vetrarríkið fyrir norðan og austan. Svarið er vitanlega já, viðlíka hret hefur oft gert áður ! Hins vegar er ekki alltaf auðvelt að bera þau saman. Á að...

Hofsjökull rýrnar

Í Morgunblaðinu í dag er talsverð umfjöllun um rýrnun jökla og talað við Þorstein Þorsteinsson á Veðurstofunni. Mælingar á Hofsjökli nýverið gefa til kynna talsverða rýrnun hans. Að vísu er vetrarákoma þennan veturinn talsvert meiri en að jafnaði frá...

Mjög vindasamt í nýliðnum apríl suðvestanlands.

Lítið þýðir að bera saman tölur um meðalvind í Reykjavík vegna aukningar byggðar sem hefur veruleg áhrif á vindafar. Hins vegar tók ég mig til og skoðaði Keflavíkurflugvöll þar sem breytingar í þessa veru eru fremur litlar undanfarna áratugi. Einhverjar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 1788777

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband