Færsluflokkur: Veðurfar á Íslandi

Í flestu óvenjulegur apríl

Yfirlit fyrir apríl 2011 liggur nú fyrir á vef Veðurstofunnar og vísa ég til þess hér . Það er fernt sem í mínum huga sem stendur upp úr í afbriðgilegheitum þessar mánaðar: 1. Hlýindin fyrir austan. Aldrei hefur verið hlýrra á Dalatanga í apríl. Þar var...

Stykkishólms-hitakortið úr Kastljósi

Viðtalið við þá Harald Ólafsson og Bjarna Diðrik Sigurðsson í Kastljósi sjónvarpsins í gærkvöldi var ágætlega upplýsandi, þó svo að öllum spurningum hafi nú ekki verið svarað frekar en annars þegar loftslaghlýnun og afleiðingar hennar ber á góma....

Hvernig vega skal tímabil með háþrýstingi ?

Gefin eru út mánaðarmeðaltöl loftþrýstings fyrir hverja stöð, rétt eins og gildi hita og fleiri þátta. Stundum er áhugavert að skoða skemmri meðaltöl en þau sem ná til heilla mánaða. Ég er ekki að tala um útgildi, þ.e. tilvik hárra eða lágra mælinga eða...

Ekki lægri nóvemberhiti í Reykjavík frá 1996

Nú liggur það fyrir að meðalhiti nýliðins nóvember var ansi lágur, 0,5 eða 0,6°C. Lengi vel leit reyndar út fyrir að mánuðurinn gæti endað undir 0°C, en það breytir því ekki að þetta er lægsti nóvemberhiti í Reykjavík frá 1996. Einnig var frekar þurrt,...

Kuldatíð það sem af er nóvember

Fyrstu 14 daga þessa nóvembermánaðar hefur hitinn mælst að jafnaði -0,5°C í Reykjavík og á Akureyri um 1 stigi meira. Það er vissulega enn of snemmt að segja hvað gerist í þessum málum þann helming mánaðarins sem eftir er. Nóvembermánuður hefur ekki...

Háþrýstingsskeið

Ólíkt háþrýstingi í æðakerfum manna, þykir háþrýstingur í veðrinu, þ.e. hár loftþrýstingur yfirleitt vera af hinu góða hér á landi. Síðustu 10 mánuði, eða allt frá því snemma í desember á síðasta ári má segja að hér hafi verið háþrýstiskeið sem eigi sér...

Stefnir í einn allra hlýjasta júlí í Reykjavík

Nú þennan næst síðasta daga mánaðarins er ekki úr vegi að skoða meðalhitann í Reykjavík. Mjög lítið virðist vanta upp á að þessi júlí 2010 nái að jafna metmánuðina 1991 og 1939 en í bæði þau ár var meðalhitinn 13,0°C, sem er vel að merkja ákaflega hlýtt...

Af rigningarleysi að sumri

Ég var á ferðinni norður Strandir um helgina, greinilegt var í Steingrímsfirði að þar liðu tún fyrir þurrk og voru að verða heiðgul á köflum. Sama ástand var í Saurbænum í Dölum þar sem gróður á ræktarlandi leið fyrir skort á úrkomu. Undanfarin sumur...

Jöklarnir láta á sjá í þessari tíð

Forsenda þess að jökull geti viðhaldið sjálfum sér er að sá snjór sem fellur á hann ofantil bráðni ekki yfir sumartímann . Ofan á þann vetrarsnjó bætis síðan nýr snjór og jökullinn skríður þannig með tímanum út til jaðrana eða leysingasvæða sinna undan...

Til hamingju Íslendingar !

10,8°C meðalhiti í Stykkishólmi í júní er staðreynd. Svo hlýtt hefur aldrei orðið þar í júnímánuði frá upphafi athugana 1845. Í mínum huga og margra annarra eru þetta stórtíðindi í veðurfarssögu landsins . Í Stykkishólmi hefur nefnilega verið mældur hiti...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 1788778

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband