Færsluflokkur: Veðurfar á Íslandi

Rík átakahefð í veðrinu að vorlagi

Hún er ansi rík átakahefðin á þessum árstíma á milli mildra og kaldra loftmassa . Þeir takast á um yfirráðin yfir Íslandi og oft má litlu muna hvor hefur yfirhöndina. Í dag er milt á landinu og vorþeyr í lofti. "Mikið óskaplega er veðrið indælt" heyrði...

Limra á veðurviltum þorra

Janúar er liðinn og kominn er febrúar, við erum á miðjum þorra eða hér um bil. Hvar er Fjallaskáldið nú að kveða um sinn "Kára í jötunmóð" og er hann "enn á norðan og næðir kuldaél ... " eins og kyrjað er á þorrablótum landsmanna. Aldeilis ekki !...

Nánast einstakur janúarkafli

Sigurður Þór Guðjónsson hefur bent á athyglisverða staðreynd, nefnilega þá að ekkert hefur fryst í Reykjavík frá 7. janúar. Í nótt (29. jan) lauk hins vegar þessum langa þíðukafla. Þetta gerir því 22 frostlausa daga um hávetur ! Í Reykjavík stefnir...

Af vetrarblotum

Vetrarhlýindi sem við erum nú að horfa upp á eru nær árviss einhverntímann vetrarins , þ.e. á tímabilinu frá desember til mars. Lægðir beina þá til okkar lofti með uppruna langt suður í Atlantshafi. Oft er jafnframt háþrýstingur fyrir austan eða...

"Af völdum lægðar við Ísland"

Djúp og víðáttumikil lægð er í uppsiglinu suður í hafi og nálgast hún landið í kvöld . Henni fylgja skil sem síga inn á landi með A- og síðan NA-átt. Ekkert sérlega tíðindavert við það. Lægð sem þessi fyrir sunnan land á sér fjölmargar systur sem farið...

Úrkoma er alla jafna mest í október

Þeir eru búnir að vera nokkrir úrkomudagarnir það sem af er þessum októbermánuði. Slíkt er alvanalegt enda í lýsingu á veðurfari á Íslandi oft sagt að október sé úrkomusamastur allra mánaða . Skoði maður meðaltalstölur frá ýmsum stöðum sést að þetta á...

Rigning sem orð er á gerandi

Eftir því sem líður á sumarið eykst aðgengilegt vatn í lofthjúpnum á okkar slóðum . Loftið er einfaldlega rakaþrungnara enda gufar upp frá N-Atlantshafinu gríðarmikið vatn dag hvern á meðan sterk sólin er að verki . Hjá okkur er heldur ekki mikið um...

Sumarþurrðir í Reykjavík

Minnsta úrkoma í júlí í háa herrans tíð er staðreynd þetta sumarið eins og frægt er orðið. En það eru til ýmsir mælikvarðar á það hvernig skuli meta þurrk . Hægt er að mæla lengd samfellu tímabils þegar ekkert rignir og eins má skoða hlutfallstölu úrkomu...

Uppgjör á óvenjulegum júlí

Júlí 2009 verður minnst fyrir veðuröfgar , sól, þurrk og næturfrost. Suðvestan og vestanlands reyndist mánuðurinn vera einn sá hagstæðasti til ferðalaga og sumarfría sem sögur fara af. 2003, 1991 og 1974 standast einhvern samjöfnuð. Hins vegar var...

Afar þurrt um vestanvert landið

Nú verður að teljast frekar líklegt að úrkomusumman í júlí nái ekki sínu lægsta gildi í sögu mælinga í Reykjavík. Í morgun reyndist sólarhringsúrkoma ekki vera nema 0,1 mm, þrátt fyrir vonir margra um meiri bleytu. Samanlögð úrkoma er því orðin 6,8....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband