Færsluflokkur: Veðurfar á Íslandi

Margföld kartöfluuppskera þetta haustið

Hinn merki Klemens Kristjánsson ræktunarstjóri á Sámsstöðum í Fljótshlíð kom með athyglisverða kenningu fyrir um hálfri öld um tengsl veðurfars og kartöfluuppskeru. Hún er eitthvað á þá leið að nái úrkoman í ágústmánuði 50 mm og meðalhiti júlí og...

Keppni um fyrsta slátt

J óhann Jensson bóndi á Fit undir Vestur-Eyjafjöllum langaði að slá snemma þetta árið enda sprettan með ágætum. Ekkert varð þó úr slætti þar nú í byrjun júní, því farið var að rigna og spáð þurrkleysi næstu daga sunnanlands. Í staðinn þjófstörtuðu...

Hvassari og byljóttari undir Hafnarfjalli en aðstæður gefa til kynna

Segja má að vindhviðurnar hafi meira og minna verið 35 m/s og meiri undir Hafnarfjalli frá því fyrir kl. 20 í gærkvöldi. Sú snarpasta kom í nótt um kl. 3 eða 52 m/s . Meðalvindhraðinn hefur lengst af verið 24-28 m/s. Bílar hafa vitanlega beðið veðrið af...

0,72°C yfir meðallagi = met á Norðurhveli !

Í raun var ég ekkert hissa á þessum fréttum um methita á norðurhveli jarðar des-feb, eftir þau mikilu og óvenjulegu hlýindi sem voru beggja begna Atlantshafsins í desember og janúar . Bæði í Austur-Evrópu og N-Ameríku var var hitinn fleiri gráðum yfir...

Könnun lesenda um nýliðinn janúar

Setti til gamans valmöguleikann könnun hér inn til hliðar . Hvað finnst lesendum Veðurvaktarinnar um nýliðinn janúar ? Var hann hlýr eða kaldur ? (miðað við Reykjavík). Á landinu öllu ríkti hér vetur með þó nokkrum kulda frá 6. til 22 . , en frá 23 hefur...

« Fyrri síða

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 1788788

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband