Færsluflokkur: Veðurfar á Íslandi

Janúar 2009 séður með augum Jóns í Litlu Ávík

Í yfirliti Veðurstofunnar fyrir nýliðinn janúar segir m.a. Mánuðurinn var hlýr og úrkomusamur. Tíð var talin góð. Fyrri hluti mánaðarins var sérlega hlýr, en síðari hlutinn svalari. Þó tölfræðin hafi verið meðalhitanum í vil hafði maður það samt á...

Enn ein djúpa lægðin !

Lægðirnar á Atlantshafinu eru víðáttumiklar um þessar mundir og ná mikilli dýpt. Sú sem nú er í aðalhlutverki í dag djúpt suður af Ingólfshöfða er spáð niður undir 930 hPa síðar í dag. (Kortið er greining 22.jan kl. 0600). Þó lægðarmiðjan sé ekki ofan í...

Sluppum vel, en ekki Írar og Skotar

Djúpa lægð helgarinnar sem hér hefur gengið undir heitinu "sunnudagslægðin" olli engu óveðri hér á landi þó svo að miðja hennar hafi farið yfir landið norðaustanvert seint í gærkvöldi. Bæði var það að mestur vindur var úr henni en eins það að ferill...

Veðurannáll 2008

Margt gerðist markvert í veðrinu 2008. Hér á eftir fara hápunktar veðurfars 2008 að mínu mati: Slagveður og talsverð veðurhæð var um áramótin í fyrsta sinn sem veðrið var með þeim hætti frá því 1989/90. Fáir voru þeir flugeldarnir og engar brennurnar...

Kaldur október

Nýliðinn októbermánuður er ekki aðeins tíðindamikill í sögu þjóðarinnar, heldur sker hann sig nokkuð úr veðurfarslega. Hann var kaldur um land allt og sérstaklega var kalt síðari hluta mánaðarins. Eins snjóaði víðast í byggð heldur fyrr en jafnan gerist....

Norðan af Melrakkasléttu

Sigurjón Jósepsson sendi mér þessar frá því á laugardag. Á Rauðanúpi fór veðurhæðin (10 mín vindur) í 39 m/s, sem er alveg óskaplegur vindur á láglendi þar sem engin fjöll eru til vindmögnunar. Ekki veit ég fyrir vissu hvaða bæ myndir Sigurjóns sýnir á...

Ný mynd úr Hlíðarskál ofan Akureyrar

Jón Ingi Cæsarsson á Akureyri, varð við áskorun og náði nýrri mynd af Hlíðarskál og er mynd hans birt hér til glöggvunar og lesa má hans áhugaverðu útlistanir hér . Fyrir ókunnuga er þess skál þar sem jökulfönn situr fram á haust ofan og sunnan við...

Skaflar fyrir norðan

Akureyringar eiga líka sinn skafl sem fylgst er með sumar hvert. Jón Ingi Cæsarsson er mikilvirkur ljósmyndari sem fangar umhverfi sitt í Eyjafirði á listilegan hátt. 24. ágúst sl. vakti hann athygli á fönnunum í Hlíðarskál ofan Akureyrar í bloggi sínu....

Sumar í skafli - myndaröð

Kristján Bjarnason starfsmaður Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur m.a. þann starfa að vera umsjónarmaður útivistarsvæðisin ofan við Mógilsá og Kollafjörð. Í sumar tók hann reglulega myndir upp að frægasta skafli landins í Gunnlaugsskarði. Myndirnar tala...

September er sumarmánuður

Það hefur verið sumarhiti það sem af er septembermánuði. Í fyrrakvöld var ákaflega notalegt og hitinn bara hækkaði eftir því sem haustmyrkrið sótti á. Um kl 21 sýndi mælirinn +14°C . Á sama tíma sá ég á veðurkortinu að mikið rigndi fyrir austan. Við hér...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 1788784

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband