Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Mörg er búmanns raunin

Hún var athyglisverð í meira lagi fréttin í kvöld á RÚV þar sem Þórarinn Leifsson bóndi í Keldudal í Skagafirði var að bjástra við við nýjan vökvunarbúnað sinn. Síðan sást hvernig dælt var úr stöðuvatni og út yfir moldarflag eða "nýrækt". Þetta hefur...

Kuldapollur yfir austanverðu landinu

Dálítill skammtur af heimskautalofti er nú á ákveðinni leið til suðurs yfir austanvert landið. Meðfylgjandi kort af Brunni Veðurstofunnar sýnir annars vegar hita í 850 hPa jafnþrýstifletinum (skyggðu svæðin) en línurnar sýna þykktina á milli 1000 og 500...

Sólin yljar, en hafið kælir

Í gær laugardag háttaði svo til enn einn daginn að ekki var að sjá ský á himni yfir landinu. MODIS-mynd frá því kl. 12:55 sýnir vel hvernig landið birtist allt í risastórum egglaga heiðríkjubletti. Suðvestanlands var örlítill landvindur í lofti (A-átt)...

Heiðríkja á landinu dag eftir dag

Ekki hægt að segja annað en að það sé óvenjulegt að þessi heiðríkja sé viðvarandi svona dag eftir dag á landinu. Á forsíðu Morgundblaðsins var í morgun falleg MODIS-mynd af landinu í gær þar sem var nánast ekki skýjahnoðra að sjá. Í nótt og í morgun kom...

Maíhitamet á Grænlandi

Það hlaut að koma að því að einhversstaðar myndi það ná niður það hlýja loft sem búið er að vera í háloftunum að undanförnu við Suður-Grænaland og alveg á okkar slóðir. Hitinn komst í 24,8°C í Narsarsuaq í gær. Slíkur hiti næst þegar þeta hlýja loft efra...

Öskufok á Mýrdalsjökli

Ég veitti því athygli á mjög skýrri tunglmynd frá í gær (28. maí) kl. 12:35 að yfir Mýrdalsjökli austan- og norðanverðum er gráleit slikja á meðan Vatnajökul er mjallahvítur ef skriðjökulsjaðrarnir eru undanskyldir. Þetta er ekki gosaska á jöklinum, hún...

Spáð er sjaldgæfum hlýindum austanlands á laugardag

Sé rýnt í spákort má sjá að gert er ráð fyrir sélega hlýju lofti yfir og við Austurland á laugardag . Á sunnudag kólnar hins vegar aftur um tíma a.m.k. samkvæmt sömu spá. Til þess að hitinn nái hæstu hæðum á Austurlandi þurfa þrír þættir að fara saman ....

Vindhviða 57 m/s í Hamarsfirði

Hretið sem nú gengur yfir landið verður að skoðast sem beina afleiðingu þess að mjög djúp lægð fyrir maímánuð fór hér sunnan við landið . Lægðin náði mestri dýpt nærri Færeyjum um kl. 21 í gærkvöldi. Þá var hún greind um 971 hPa (sbr. kort HIRLAM hér til...

Allt að 9 stiga frost í byggð í nótt

Frostið mældist mest 9,6 stig á Haugi í Miðfirði og litlu lægra (-9,1°C) á Þingvöllum. Á hálendinu var síðan sums staðar heldur kaldara. Kl. 03 í nótt var frost um nánast allt land eins og meðfylgjandi mynda af vef Veðurstofunnar ber með sér. Öll kurl...

Heimskautalegt vorloft yfir landinu

Í gær 3. maí tók ég meðfylgjandi mynd frá Konungsvörðu við gömlu leiðina yfir Holtavörðuheiði og til norðurs yfir Hrútafjörð. Í Vegahandbókinni stendur um Konugsvörðu: Norðarlega á heiðinni, töluvert utan við núverandi vegstæði, er hlaðin varða sem reist...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband