Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Fyrsti garðsláttur sérlega snemma

Í rigningarsuddanum síðdegis var mér litið á iðagræna grasflötina fyrir framan húsið hjá mér. Hún er orðin græn fyrir allnokkru og nú orðin það loðin að ekki verður öllu lengur beðið með fyrst garðslátt. En halló ! Það er 30. apríl. Þett er enn eitt...

Gróðurkoman,- ekki eftir neinu að bíða !

Jarðvegshitamælingar eru gerðar á nokkrum stöðum á landinu. Þær gefa um þetta leyti árs ágæta vísbendingu um það hvort frost sé í jörðu. Í Reykjavík fór frost úr jörðu alfarið úr jörðu um og upp úr 20. mars. Á Sámstöðum í Fljótshlíð er jörð þíð og sama...

Norðurljós liðna nótt alveg suður í Danmörku

Svokallaður Kp-vísir, sem norðurljósáhugafólki er af góðu kunnur, reyndist vera með hærra móti liðna nótt. Kp-vísirinn er mælikvarði á segulstorma inn í gufuhvolfið og þar með virkni norðurljósanna. Mælitæki á nokkrum stöðum á jörðu niðri eru grunnur að...

Sinueldurinn í Borgarfirði sást vel úr gervitungli

MODIS-tunglin bandarísku eru m.a. stillt inn á að fylgjast með eldum sem geysa á flestum tímum einhvers staðar á jörðinni. Megintilgangurinn er sá að vakta gróður- og skógarelda á dreifbýlum svæðum. Sinueldurinn í Andakílnum í Borgarfirði kom vel fram á...

Fraus saman um mest allt land

Þá höfum við það. Samkvæmt þjóðrúnni veit það á gott sumar þegar frýs sama sumar og vetur aðfararnótt sumardagsins fyrsta. Næturfrost varð um mikinn hluta landsins og mest komst frostið 7,4 stig á Húsafelli í nótt. Ekki náði þó að frjósa allra syðst í...

Ísinn á Öskjuvatni - eðlilegar veðurfarsskýringar ?

Það er látið eins og ísabrot á Öskjuvatni sé mikil ráðgáta og leiðangur sendur í Dyngjufjöll til að kannað málið. Hitinn vatnsins var mældur og hann reyndist eðlilegur þ.e. rétt ofan frostmarks. Yfirborð Öskjuvatns er í rúmlega 1.000 metra hæð og gerir...

Heiðarleg tilraun

Hitinn komst í 18,2°C á skeytastöðinni á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði í dag. Þannig vantaði aðeins 0,1°C upp á að jafna marshitametið frá Sandi í Aðaldal frá 1948. Þessi atlaga var alveg hreint með ágætum og niðurstaðan hefði þess vegna getað orðið á...

Hvernig fer með hitann í dag ?

Nú líður senn að því síðar að hlýjasta loftið í þessum kafla komst norður yfir heiðar og austur á land. Sá á mæli Vegagerðarinnar á Öxnadalsheiði að þar fór hiti úr 4 stigum í 8 nú á tíunda tímanum. Margir eru spenntir að sjá hvort atlaga verði gerð að...

Víðar milt en á Íslandi

Ég sé að hitinn í dag er að ná um 15 stigum á stöku stað austur á landi. Það er vissulega mjög milt og gefur forsmekkinn af því sem verður hér næstu daga utan sunnudags, þegar útlit er fyrir að það verði þungbúnara og með úrkomu víða um land. Eins...

Umskipti í nokkra daga

Morgundagurinn 22. mars verður mjög líklega einn af þessum umbreytingadögum í tíðarfarinu , þar sem við förum úr einu ástandi og yfir í annað. Mikil hlýindi miðað við árstímann hafa verið um skeið við Bretlandseyjar og yfir Atlantshafinu þar vestur- og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband