Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Rigningar beðið

Þegar þetta er skrifað á miðvikudagsmorgni hefur hvesst verulega undir Eyjafjöllum og í Mýrdal. Snjólaust er á láglendi og óverulegur snjór í lægri fjöllum. Þá er búið að vera alveg þurrt í rúma viku og við þessar aðstæður fer hið hvimleiða öskuryk...

Stórsjór úti fyrir Norðurlandi

Varað var við hugsanlegum sjávarflóðum í höfnum Norðanlands á meðan norðankastið er að ganga yfir. Sérstaklega nú snemma í nótt á kvöldflóðinu. Á vef Siglingastofnunar er hægt að nálgast fínar ölduhæðarspár . Sú sem hér er sýnd gildir kl. 06 að morgni 7....

Öxnadalsheiði sker sig úr

Á meðan veður er dýrvitlaust víðast á Norðurlandi og veðurhæð yfirleitt meiri en 20 m/s, sker Öxnadalsheiði sig úr eins og sést á meðfylgjandi klippu af korti Vegagerðarinnar laust fyrir miðnætti (6. jan). Þar hefur lengst af ekki verið nema 2-4 m/s....

Óvenjulegur loftkuldi samfara mikilli vindkælingu

Verulega kalt loft berst nú til suðurs yfir vestanvert landið og þó mörgum þyki nú þegar ískalt er enn að kólna fram á kvöldið. Trausti fjallar meira um þennan kuldapoll og samhengi við annan heldur minni sem hér var á ferð fyrir nokkru. Um leið og...

69 m/s í Hamarsfirði

Vindmælir sá sem settur var upp á þekktum hviðustað við Sandbrekkur í Hamarsfirði nýverið hefur sýnt það í morgun að þessi staður er mjög varhugaverður fyrir umferð ökutækja þegar veður er í þeim ham eins og nú. Þarna hefur mælst vindhviða hvorki meira...

Óveðrið í gær og jólafrí

Óveðrið í gær var nokkuð sérstakt og af fágætri gerð. Loftþrýstingur var hár, en lægðarbóla koma úr norðaustri, sem er langt í frá hefðbundin lægðarbraut. Hún keyrði svo að segja inn í háþrýstinginn hér vesturundan og miðja bólunnar fór skammt fyrir...

Meira af NV-strengjunum fyrir austan í dag

Ný veðurstöð Vegagerðarinnar í Hamarsfirði sló í 55-56 m/s í hviðum á milli kl. 18 og 19 í kvöld. Stöðin er staðsett við þjóðveginn á þekktum stað þar sem hnútarnir ganga niður í NV-átt líkri þeirri sem hefur verið í dag. Ég held að þessi mælir sé vel...

Foráttuhvasst á Austfjörðum

Ekki er hægt að segja annað en að veður sé mjög slæmt á Austurlandi þessa stundina og sérstaklega á Austfjörðum. Þegar þetta er skrifað kl. 12 hefur vindmælirinn á Seyðisfirði slegið í 48 m/s . Jöfn veðurhæð á Vatnsskarði eystra hefur verið hægt vaxandi...

Skörp kuldaskil á leið yfir landið

Á meðfylgjandi greiningarkorti á frá hinni bresku Met. Office má sjá kuldaskil fyrir norðan land. Greiningin er frá miðnætti (15.des) og þessi kuldaskil eru á fleygiferð til suðurs. Djúp lægð er norður á Framsundi og hún ásamt hæðinni yfir vestanverðu...

Ferð frá Egilsstöðum yfir á Seyðisfjörð

Ég hef heyrt nokkra veðursögur undanfarna daga um þær miklu andstæður sem nú ríkja á milli lágrar sólahæðar með kröftugri kólnunar yfirborðs á móti hinu milda lofti sem verið hefur yfir landinu. Í skjóli fjalla er því sums staðar lofti beint niður að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 1788796

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband