Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú
19.4.2006
Veður sumardaginn fyrsta
Í minningunni álíta margir að veðrið sumardaginn fyrsta sé ævinlega fremur kalsasamt og allt annað en notarlegt að dvelja úti við uppá klæddur. Ef veður á landinu þennan dag síðustu árin er skoðað kemur í ljós að fara verður nokkur ár aftur til að finna...
Veðuratburðir hér og nú | Breytt 21.9.2009 kl. 11:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.4.2006
Næturfrost í Reykjavík
Þrátt fyrir að sólin nái að ylja mönnum í höfuðborginni í dag er dægursveifla hitans veruleg. Þannig fór frostið niður í 3,1 stig í Reykjavík í nótt. Sú mæling er í tveggja metra hæð. Niðri við yfirborð jarðar í 5 sm hæð var frostið enn meira eða 6,4...
Veðuratburðir hér og nú | Breytt 21.9.2009 kl. 11:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2006
Fannfergi eftir miðjan apríl
Í dag 17. apríl var mæld mest snjódýpt í Kálfsárkoti, sem er bær í Ólafsfirði. Uppgefin snjódýpt þar var í morgun heilir 95 sm. Snjódýptarkort má sjá á síðu á Veðurstofunni. http://www.vedur.is/athuganir/urkoma/snj0.html? Ég veit sjálfur að þetta eru...
Veðuratburðir hér og nú | Breytt 21.9.2009 kl. 11:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar