Vetrarfærð á vegum landsins

 screen_shot_2011-12-20_at_11_52_29_am.pngMeðfylgjandi færðarkort af vef Vegagerðarinnar kl. 11:52  sýnir að færðin er frá þvi að vera hálkublettir á vegum upp í það að vera þæfingur og þungfært, þ.e. þar sem ekki er á annað borð ófært (að mestu vegir án vetrarþjónustu).

Fátítt er að ekki einn einasti vegkafli á landinu skuli vera grænn sem merkir að það sé greiðfært.  Þýðir að vegurinn sé auður.   Við nána eftirgrennslan finnast þó stuttir "grænir" vegbútar á kortinu, þar sem jarðgöngin eru. S.s. Hvalfjarðargöngin, Vestfjarðagöng og göngin beggja vegna Héðinsfjarðar.

"Öruggur staður til að vera á" eins og Brimborg mundi trúlega orða það væri kortið á þeirra vegum.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 1786844

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband