Færsluflokkur: Veðurfarsbreytingar
11.6.2012
Veðurfarsbreytingar og æðarfugl
Á Svalbarða heldur til nyrsti stofn æðarfugls . Stofnstærð er áætluð um 13.000 - 27.500 varppör en til samanburðar um 250.000 pör hér á landi (18 ára gamlar tölur). Segja má að æðurinn við Svalbarða sé á norðurmörkum síns búsvæðis , en undirtegundin þar...
3.2.2012
NASA skrúfan
Ég eins og fleiri hef verið agndofa yfir því hvernig virt bandarísk vísindastofnun hefur verið að leiðrétta eftir sínu höfði mæliröð hita héðan frá Íslandi á síðustu öld og skrúfað hitann niður í orðsins fyllstu merkingu. Ágúst H. Bjarnason vakti fyrst...
23.10.2011
Hvað er "óháð" rannsókn ?
Ég rakst á neðangreinda frétt þegar ég kom heim eftir ferðalag norður í land á vef mbl.is. Hún er frá því í gær, laugardag. Óháð rannsókn staðfestir hlýnun jarðar Mynd: Ómar Óskarsson " Óháð rannsókn hefur leitt í ljós að yfirborð jarðar hefur hlýnað á...
10.10.2011
Siðferðisleg þversögn í loftslagsmálum
Þau urðu fleyg eftirfarandi ummæli Myles Allen frá eðlisfræðideild Oxford Háskólans fyrir nokkrum árum: " It took us 250 years to burn the first half trillion, and on current projections we'll burn the next half trillion in less than 40 years." Allen er...
Veðurfarsbreytingar | Breytt s.d. kl. 16:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
2.10.2011
Efasemdir um hnattræna hlýnun
Í allangan tíma hafa tekist á með rökum þeir sem efast um að hnattrænar veðurfarsbreytingar séu af mannavöldum og hinir sem vilja sýna fram á hið gagnstæða . Kjarni þeirra deilna er hvort sú hlýnun sem þegar hefur mælst og einnig sú sem spáð er, sé af...
Veðurfarsbreytingar | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Í ís Suðurskautslandsins er bundinn um 61% alls ferskvatnsforða jarðarinnar . Bráðni hann allur jafngilti það 70 metra hækkun sjávarborðs. Það er þó engin hætta á að örvænta strax í það minnsta því ísinn hófst að safnast upp á Suðurskautslandinu fyrir um...
Um nokkurra ára skeið hafa margir haldið á lofti þeim möguleika að siglingaleið um N-Íshafið muni opnast með bráðnun íss á þeim slóðum. Í Morgunblaðinu í dag er athyglisvert sjónarhorn á þessi mál frá Stephen Carme l hjá danska skipafélaginu Mærsk Line ....
29.11.2010
Laglegasti ísbjörn
Ísbjörninn sem málaður var á Langjökul á Laugardag í þágu loftslagshlýnunar á laugardag er býsna snotur eins og mynd Bergteins Björgúlfssonar ber með sér (sjá fyrri umfjöllun ). Stærðarhlutföllin sjást best í samanburði við fólkið sem þarna stendur við...
24.11.2010
Loftslagslist á Langjökli
Í dag er greint frá því m.a. í Fréttablaðinu að listakonan Bjargey Ólafsdóttir taki þátt í fjölþjóðlegum umhverfislistahópi sem lætur til sín taka til að vekja athygli á laftslagshlýnun af mannavöldum. Þetta eru samtökin 350, en talan vísar til þess...
Veðurfarsbreytingar | Breytt 25.11.2010 kl. 08:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Það kann að hljóma undarlega en ýmislegt bendir til þess að vitneskja um heildar bindingu koltvísýrings í skógum og jarðvegi sé ekki þekkt til hlítar. Umfang sjálfrar ljóstillífunarinnar er þegar allt kemur til alls háð talsverðri óvissu og þá hversu...
Veðurfarsbreytingar | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 1788782
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar