Færsluflokkur: Veðurfarsbreytingar

Snjókomutíð

Nú erum við að sjá talsverð umskipti í umhverfi veðurkerfanna næst landinu . Þó erum við ekki að tala um þau stóru, þ.e. meginlægðabrautina eða Grænlandshæðina sjálfa, heldur þau sem eru á minni kvarða. Undanfarna daga og reyndar vikur hefur ástand...

Kuldakastið í Evrópu og umræðan um loftslagsbreytingar

Enn er hún farin af stað efasemdaumræðan um loftslagsbreytingar af mannavöldum um leið og gerir kuldakast á fjölmennum svæðum Vesturlanda . Ég lái það engum að spurt sé hinnar klassísku spurningar;- hvað varð nú um loftslagshlýindin þegar skolfið er úr...

Hin loftkennda umræða Morgunblaðsins

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í morgun, sunnud. 13. des. er aðeins komið inn á loftslagsmálin. Mogginn telur að ekki sé mjög um það deilt að loftslag hafi hlýnað nokkuð síðustu áratugi. Og heldur ekki að um það sé deilt að alls ekki sé útilokað að...

Efasemdir og mótrök með einföldum og skýrum hætti

Egill Helgason bendir á einfalda og ágæta upplýsingasíðu. Þar er helstu rökum efasemdamanna þess efnis að loftslagshlýnun sé að takamörkuðu leyti af mannavöldum, stillt upp með samsvarandi mótrökum.

1,4 metra sjávarborðshækkun ?

Í morgun fór í viðtal á Rás 2 þar sem fjallað var um nýjar fréttir þess efnis að vísindamenn spá hraðari bráðnun Suðurskautsjökulsins sem aftur leiðir til þess að hækkun sjávarborðs verði meiri, en áður hefur verið spáð. Fréttin frá Fréttastofu RÚV sem...

Engin hnattræn hlýnun síðustu 10 árin ?

Á fréttavefnum Eyjunni er í dag umfjöllun þar sem efni er sótt til skýringar í þýska tímaritið Spiegel um loftslagsbreytingar. Umfjöllunarefnið er það að engin hnattræn hlýnun hafi átt sér stað síðustu 10 árin og vísindamenn séu ráðþrota við þessari...

Norrænn loftslagsdagur 11. nóvember

Sem hluti af undirbúnings loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP15) í Kaupmannahöfn í desember stendur norræna ráðherranefndin fyrir því sem kallast Norræni loftslagsdagurinn í dag 11. nóvember. Dagskráin hér á landi er umfangsmeiri en ég hefði getað...

Hvernig verður umhorfs, hlýni um 4°C ?

Komandi Kaupmannahafnarfundur loftslagsnefndar Sþ. mun að miklu leyti snúast um aðgerðir ríkja heims til að halda hnattrænni hlýnun loftslags af mannavöldum innan 2°C. Hadley rannsóknarsetur Bresku Veðurstofunnar (Met Office) hefur nú birt heimskort þar...

Þá uxu pálmatré á Norðurskautinu

Frétt af fornloftslagsrannsóknum sem sögð var á Bylgjunni í dag og síðan á visir.is , fékk mig til að klóra mér dálítið í kollinum ! Sagt var frá því að niðurstöður nýrra rannsókna bendi til þess að pálmatré hafi vaxið á norðurskautinu...

Betri miðlun vatns í hlýnandi heimi

Ýmsir hafa haft á orði að með stigvaxandi fólksfjölda jarðarinnar verði að vinna markvisst að auknum afrakstri í landbúnaði. Græna byltingin er hún kölluð sú breyting í búháttum sem var eftir miðja 20. öldina sem leiddi til aukins afraksturs á hverja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband