Færsluflokkur: Veðurfarsbreytingar

Veðurfar Norðurheimskautsins frá upphafi okkar tímatals

Þennan pistil sendi ég fyrir helgi á gáttina loftslag.is . Ætlunin er að ég verði þar annað veifið með loftslagstengt efni. Þær hafa vakið talsverða athygli niðurstöður þær sem birtar voru í Science í byrjun september þar sem lesin voru saman ólík...

Loftslag.is

Þegar ég sá fyrst ávæning að því fyrir nokkrum dögum að upplýsingasíða um veðurfarsbreytingar væri að fara í loftið, var það fyrsta sem laust niður í huga minn að þarna væri umhverfisráðuneytið að fara af stað með upplýsingaveitu fyrir almenning, nú eða...

Hafísbreiða N-Íshafsins víðáttumeiri nú en fyrir ári

Líkt og nokkur undanfarin ár berast okkur upplýsingar um þetta leyti árs hvernig hafísnum á norðskautsstæðum hefur reitt af yfir sumarið. Niðurstaðan liggur fyrir, ísmyndun sem eftir var tekið hófst á ný 14. sept. Lágmarksútbreiðslan var um 5.1 milljónir...

Mælingar staðfesta súrnun heimshafanna

Súrnun sjávar er það kallað þegar sýrustigið í hafinu fellur lítið eitt vegna aukinnar upptöku sjávar koltvísýringi. Álitið er að um helmingur alls þess koltvísýrings sem safnast hefur upp í lofthjúpnum með bruna jarðefnaeldsneytis frá því um 1750 hafi...

Áratugasveiflur veðurfars (III) - Kyrrahafssveiflan

Sjávarhiti viðist sveiflast háttbundið í Atlantshafi norðan miðbaugs með tíðni nokkurra áratuga. Um Atlantshafssveifluna (AMO) var fjallað síðast , en hún á sér systur í Kyrrahafinu. Áratugasveiflan í Kyrrahafinu eða The Pacific Decadal Oscillation (PDO)...

Áratugasveiflur veðurfars (II)

Yfirborðshiti Atlantshafsins fyrir norðan miðbaug virðist sveiflast nokkuð háttbundið á nokkurra áratuga fresti. Sýnt hefur verið fram á að þessi sveifla hefur áhrif á veðurfar í minnst þremur heimsálfum með einum eða öðrum hætti eins og fjallað var...

Loftslagsþing WMO - breytileiki á kvarða áratuga

Þessa dagana stendur yfir loftslagsþing Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar (WMO) í Genf . Þetta er þriðja loftslagsþingið og hafa tvö hin fyrri verið stefnumótandi. Hið fyrsta, árið 1979, samþykkti að koma á fót milliríkjanefndina um loftslagsbreytingar...

Þorskstofninn í Barentshafi blómstrar

Rétt eins og við Ísland hefur sjávarhitinn farið hækkandi í Barentshafinu síðasta áratuginn og rúmlega það. Nú er hiti sjávar á þessum slóðum um 1,5 til 2°C hærri en hann var á árunum frá um 1960-1980 , segar sjávarhiti í N-Atlantshafi var almennt séð í...

Metangas seytlar upp um hafsbotninn

Rétt eins og á sífrerasvæðum vita menn til þess að sums staðar á hafsbotni leynist mikið magn af bundu metangasi . Með hækkandi sjávarhita er hætt við að metan losni úr læðingi. Lítið er þó vitað hve mikið af bundnu metani sem losnað getur úr læðingi er...

Skeiðará hverfur undir jökul

Í framhaldi af umfjöllun um breytingar þær sem nú eru orðnar á rennsli Skeiðárár fór ég upp að útfalli Skeiðarár við Jökulfell. Var staddur í Skaftafelli og því upplagt að kanna aðstæður. Auðvelt hefur nokkur undanfarin ár að komast að útfallinu, gengið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 1788782

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband