Færsluflokkur: Veðurfarsbreytingar

Forsetakosningarnar og loftslagsmálin

Kosningarnar sem fram fara í dag í vekja vonir um að Bandaríkjamenn láti loks af einangrunarstefnu sinni þegar kemur að alþjóðlegum aðgerðum til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda. Ekki gera ekki neitt stefna Bandaríkjanna á rætur sínar að...

Manngert snefilgas reynist valda meiri gróðurhúsaáhrifum

Vísindamenn vestur í Kaliforníu hafa með nýjum mæliaðferðum endurmetið styrk mjög öflugrar gróðurhúsalofttegundar í andrúmsloftinu . Um er að ræða tilbúna lofttegund sem á íslensku gæti útleggst sem köfnunarefnisþríflúor, eða NF3 (ritillinn hér gefur...

Meiri hafís um þetta leyti árs í fyrra

Eftir miðjan október stækka þau hafsvæði sem þakin eru ís mjög hratt . Þetta haustið er engin undantekning frá þeirri reglu og merkjanlegur hafís sem hægt er að greina á tunglmyndum hefur borist hratt til suðurs með Austur-Grænlandsstraumnum, en þó að...

Mikilvæg rannsókn í loftslagmálunum.

Fjölmargar rannsóknir undir flaggi loftslagsfræðanna fara nú fram um um allan heim. Þær eru margvíslegar, snúa að sjálfu loftslaginu sem og afleiðingum á náttúru og samfélög. Eins sú skondnasta sem ég hef fregnað af, er rannsókn sem lýtur að losun...

Loftslagsbreytingar og skipulag

Sat í gær dálítið málþing um skipulag og loftslagbreytingar á vegum Skipulagsstofnunar . Mönnum var þar tíðrætt um strauma og stefnur í þá veru hvernig hægt er að beita skipulagi til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Í máli Þorsteins Hermannssonar...

Koltvísýringskvótar á mörkuðum

Mjög er um það rætt á fjölþjóða vísu að eina leiðin til að hægt verði að koma böndum á aukningu koltvísýrings í andrúmslofti sé sú að koma á alþjóðlegu kvótakerfi með losun helstu gróðurhúsalofttegundanna . Víð Íslendingar þekkjum verslun með kvóta...

Hvað hefur Zimov fram að færa ?

Þetta er einkennileg frétt á mbl.is sem skilur eftir sig fleiri spurningar en svör. Hvað hefur Loðfílasaur frá forsögulegum tíma á túndrum Síberíu að segja hvað varðar loftslagsbreytingar? Ekki dugar að vitna í Reuter, því hvergi kemur fram með hvaða...

Flóðin á Englandi ekki í tengslum við gróðurhúsaáhrifin

Flóðin í Englandi sem sagt hefur verið frá, eru eins og gefur að skilja vegna mikilla rigninga sem verið hafa að undanförnu. Niðurföll hafa ekki sums staðar haft undan og ár hafa flætt yfir bakka sína. Í þéttbýlu landi eins og Englandi eru vandræði vegna...

Eitthvað fyrir Háskóla Íslands ?

Hún er æði álitleg upphæðin sem Branson ætlar að punga út til þeirra sem koma með "lausnina" á loftslagsvandanum. Branson er alvöru kall sem vill láta gott af sér leiða fyrir umhverfið. Vera má að áhugi hans sé sprottinn af því að hann er stórtækur í...

Beðið eftir IPCC skýrslunni

Það eru jákvæðar fregnir að nú sé von á IPCC skýrslunni, en boðað hafði verið að að hún yrði birt á vormánuðum. Innihaldi hennar hefur verið haldið vel leyndu. Síðast kom þessi virti alþjóðapanell með horfur á afleiðingum af auknum gróðurhúsaáhrifum árið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 1788788

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband