Færsluflokkur: Utan úr heimi
24.6.2012
Hvar á norðurhveli er kæfandi hiti ?
Lítið hefur farið fyrir fréttum á þessu sumri af kæfandi hita einhvers staðar í veröldinni. Ef til vill er tíminn ekki alveg kominn, frekar í júlí sem von er á hitabylgjum á meginlandi Evrópu, í Asíu eða N-Ameríku. Með þess lags hitabylgju á maður við...
28.4.2012
El Nino á leiðinni ?
Allar líkur eru á því í Kyrrahafi af ENSO sveiflan stefni óðfluga í El-Nino fasa . Sjávarhiti í skilgreindum reit 3.4 í Kyrrahafinu hefur farið hækkandi frá áramótum og spár um yfirborðshita sjávar á þessum slóðum er í þá veru að þróunin haldi áfram eins...
Utan úr heimi | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.3.2012
Afbriðgðilegt veðurfar á Svalbarða
Á Svalbarða hefur meira og minna í allan vetur verið afbrigðilegt veðurfar, svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Réttara er kannski að tala um lítið frost þarna norður frá heldur en hlýindi og veturinn hefur verið alveg laus við langa kuldakafla , sem svo...
12.2.2012
Bíó fyrir veðurdellufólk
Haldiði ekki að snillingarnir hjá EUMETSAT í Þýskalandi séu ekki búnir að setja saman 7 mínútna spennumynd sem sýnir þróun veðurs með skýringum frá upphafi til loka janúar. Myndin er samsett af yfir 1.000 tunglmyndun METEOSAT-9 tunglsins yfir miðbaug....
Nú er búið að vera ansi kalt á meginlandi Evrópu í bráðum viku. Í raun er ekkert óvenjulegt þarna á ferðinni. Allt að 20 til 25 stiga frost í A-Evrópu er ekki sérstaklega mikill kuldi á þessum slóðum. Sennilega kom hann íbúunum engu að síður í opna...
16.1.2012
Ísfréttir frá Diskóflóa
Danska Veðurstofan rekur umfangsmikið íseftirlit við Grænlandsstrendur. Martin Nilsen hjá hafísmiðstöð DMI (Issentralen) segir að framgangur hafíss við Vestur-Grænland það sem af þessa vetrar verið meiri og hraðari en almennt séð hafi verið síðustu 15...
15.1.2012
Mokaður út úr skafli
Við fréttum af gríðarmikilli snjókomu í Austurísku Ölpunum um síðustu helgi. Þessa mynd rakst ég á frá Obertauern í Salzburgarhéraði. Bíllinn var vissulega mokaður út en hreinsuninni ekki alveg lokið áður en hægt var að halda af stað ! Þess má geta að...
31.10.2011
Nor'easter
Hríðarveðrið snemmbúna við austurströnd Bandaríkjanna er sýnis mér af dæmigerðri tegund sem Kaninn kallar Nor'easter og getur kallast upp á Íslensku; NA-hvellur . Lægð kemur askvaðandi norður með Austurströndinni á sama tíma er meginlandið kalt og þetta...
Utan úr heimi | Breytt s.d. kl. 09:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Veðufræðingar á Dönsku Veðurstofunni DMI í Kaupmannahöfn haf tekið saman yfirlit yfir sumarveðráttuna á Grænlandi nýliðið sumar. Fyrir áhugasama er hún í heldi sinni hér (á dönsku). Það sem stendur upp úr er að n orðvestantil á Grænlandi hefur ekki fyrr...
Sá í morgun að búið er að lýsa yfir neyðarástandi í 6 eða 7 fylkjum Bandaríkjanna vegna fellibylsins IRINE sem nú er 3 stigs bylur á kvarða Saffir-Simpson. Þegar blaðað er í gegn um spár og mat veðurfræðinga á stefnu hans og þróun næstu tvo sólarhringa...
Utan úr heimi | Breytt s.d. kl. 09:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 1788777
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar