Færsluflokkur: Utan úr heimi
24.8.2011
IRENE spáð sem 3.stigs fellibyl
Síðasta sólarhringinn hefur IRENE færst mjög í aukanna og er spáð að nái styrk 3. stigs fellibyls síðar í dag. Þetta koma í ljós m.a. þegar sleppt var veðurkanna niður í auga bylsins og greindi hann loftþrýsting í miðju hans 966 hPa . Nú er spáð mesta...
Utan úr heimi | Breytt 25.8.2011 kl. 08:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.8.2011
Hitabeltisstormurinn IRINE
Hitabeltisstormur IRINE er sá níundi á Atlandshafinu þetta misserið . Engin þeirra náði styrk fellibyls, en IRINE er á þröskuldi þess að geta talist fellibylur . Þrýstingur í miðju er þessa stundina 993 hPa og mesti vindur nærri yfirborði áætlaður 28-30...
Nú þegar hafa fellibyljir náð að valda nokkrum usla á Kyrrahafinu og a.m.k. einn hefur að auki verið á sveimi út af vesturströnd N-Ameríku. Um fjórar hitabeltislægðir hafa fengið nafn á Atlantshafinu til þessa, en enginn þeirra náð skilgreindum styrk...
3.8.2011
Petermann ísjakinn
Petermannjökull á norðvestur-Grænlandi er einn margar þar um slóður sem kelfir út í sjó. Í fyrrasumar fyrir um ári brotnaði gríðarstór biti frá meginjöklinum og lónaði frá. Áhugasamir með Kanadamenn í broddi fylkingar hafa síðan þá fylgst með hjálp...
22.7.2011
Úrhelli í S-Skandinavíu
Á meðan íbúar í sunnanverðri Skandinavíu eru þrúgaðir af lakri sumarveðráttu það sem af er og mörgum rigningardögum, hefur verið afar hlýtt og sólríkt í N-Svíþjóð og N-Noregi. Svo ekki sé talað um Finnland, en þar og yfir norðvesturhluta Rússlands hefur...
Ég hef verið að reyna að afla frekari upplýsinga um úrhellið í Kaupmannahöfn og á Sjálandi í gær , en veðurfræðilegar upplýsingar virðast ekki liggja á lausu, enn sem komið er. Það kann að tengjast því að Danska Veðurstofan DMI í Lyngby varð...
12.6.2011
Flóðin í Guðbrandsdal
Eftir mikla rigningar í A-Noregi haf ár vaxið og valdið sums staðar mestu flóðum frá 1995. Einkum hefur vatnsborðið í Guðbrandsdal og Austurdal verið að plaga menn og valdið tjóni. Norðmenn eru nú samt betur undir slíka óáran búnir en ýmsir aðrir. Kortið...
Utan úr heimi | Breytt s.d. kl. 10:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2011
Komið í Nesbyen
Ég hef verið á ferðalagi um Noreg síðustu vikuna eða svo. Á ferð um Hallingdal norðvestur af Osló gat ég ekki látið hjá líðast að koma við í Nesbyen. Sá staður er fyrir Norðmenn eins og Teigarhorn okkar Íslendinga, því Nesbyen á hitametið í Noregi sem er...
11.5.2011
Noregur: Versti snjóflóðavetur í 25 ár.
Samantekt um fjölda látinna í snjóflóðum í Noregi leiðir í ljós að alls biðu 13 manns bana í snjóflóðum víðsvegar um landið í vetur. Flóð féll á hús í Balestrand í Sogni í mars og fórust tveir í því óhappi. Þá lenti snjómoksturstæki í flóði syðst í...
4.2.2011
Óveður í Chicago
Við höfum fengið fréttir af því að mikið vetrarríki sé nú víða í Bandaríkjunum, einkum í miðhlutanum. Í Chicagoborg gekk yfir mikið hríðarveður með eldingum og tilheyrandi fyrr í vikunni eða 1.-2. febrúar . Þetta óveður setti daglegt líf borgarbúa...
Utan úr heimi | Breytt s.d. kl. 13:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 1788778
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar