Færsluflokkur: Utan úr heimi

Hálkuslysið skelfilega suður af Tromsö

Við fengum fréttir af mannskæðu umferðarslysi suður af Tromsö og varð sl. föstudag (7. jan). Í hálku rann bíll yfir á rangan vegahelming í veg fyrir rútu og þrír aðrir bílar rákust saman í kjölfarið . Alls létust 5 í þessu skelfilega umferðarslysi og 16...

Fyrsta veðurafsögn ráðherra ?

Hélt fyrst að þessi frétt væri grín eða eitthvert skoskt afbrigði við 1. apríl. En þetta er víst rétt. Samgönguráðherrann segir af sér vegna umferðartafa sem mikil snjókoma orsakaði. Auðvitað ræður ráðherrann ekki við náttúruöflin , en væntanlega hefur...

Vef-veður í Danmörku

Í vor hóf Danska Veðurstofan, DMI tilraunir með útsendingar á einhverskonar "sjónvarpsveðri" á vef sínum . Það er gert þannig að veðurfræðingur á vakt stendur við spákort og útskýrir veðurspána fyrir Danmörku á ekki ósvipaðan hátt og gert er í sjónvarpi,...

Í Eyjahafi

Þessa dagana er ég staddur suður við Miðjarðarhaf, nánar tiltekið á grísku eyjunni Kos . Þó hún tilheyri Grikklandi horfir maður yfir til Tyrklands í hvert skipti sem litið er til norðurs og austurs. Daginn sem ég kom var alskýjaður himinn og dálitlar...

Úrhelli og há sjávarstaða við Noregsstrendur

Íbúar í Vestur- og Suðvestur-Noregi fá yfir sig þessa stundina dágóðan skammt af regni. Varað hefur verið við úrhellinu sem er vegna hægfara kuldaskila sem nálgast utan af hafi. Þannig er suður af Stavanger gert ráð firr um 80 mm úrkomu og þar talað um...

Veðurfurður og met í LA

Vestur í Kaliforníu þótti nýliðið sumar í kaldara lagi miðað við þann hita sem þar má reikna með. Í Los Angeles var þannig talað um að ekki hefði verið kaldara í 77 ár (jún-ág). En veðurfræðingar voru ekki fyrr búnir að reikna sín meðaltöl, en það tók að...

Jarlinn í hámarki

Fellibylurinn Eerl eða Jarl er um það bil að ná hámarksstyrk sínum úti á Atlantshafi . Könnunarflugvél flaug yfir augað í nótt og sleppti kanna . Hann sendi til baka þær upplýsingar að í miðju væri loftþrýstingur 928 hPa. Einnig var flogið inn í bylinn...

Lítið um hitibeltisstorma á Atlantshafinu það sem af er

Heldur hefur verið lítið um fellibylji og hitabeltisstorma á Atlantshafi það sem af er tímabilinu. Fellibylurinn Alex myndaðist reyndar áður en skilgreint fellibyljatímabil hófst, þ.e. síðari hlutann í júní. Síðan þá hefur lengst af verið með kyrrum...

Danskurinn gerir upp úrkomuna

Meðfylgjandi kort er af vef dönsku Veðurstofunnar dmi.dk og sýnir uppsafnaða úrkomu að morgni sunnudagsins 15. ágúst. Mest rigndi um norðaustanvert Sjáland og allra mest í Vedbæk eins og áður er getið. Meira um þennan atburð má lesa hér á...

Úrhelli í Kaupmannahöfn

Ekki kæmi mér á óvart að hið mikla úrhelli á Sjálandi í gær eigi eftir að draga dilk á eftir sér. Vatnstjónið er áreiðanlega mjög mikið þar sem mest flæddi inn í hús, en það sem vekur mesta athygli mína er að rigningunni var ekki spáð ! Veðurfræðingur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 1788782

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband