Færsluflokkur: Utan úr heimi
13.8.2010
Flóðin í Pakistan og Asíu-monsúninn
NASA hefur útbúið þetta athyglisverða kort þar sem stuðst er við fjarkönnun við mat á þeirri úrkomu sem fellur á hverjum stað. Sýnd eru frávik frá meðalúrkomu 1. til 9. ágúst miðað við meðaltal sömu daga. Kvarðinn niðri til vinstri sýnir frávik fyrir dag...
Frá því er greint að 14 kajakræðara sé saknað við austurströnd Grænlands. Sagt er að þeir hafi hreppt mikið óveður á mánudag. Með því að fletta í dönskum vefmiðlum fást þær upplýsingar að þeir sem saknað er hafi verið í Rauða firði, en svo nefnist einn...
Utan úr heimi | Breytt s.d. kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
9.8.2010
Moskva - helvíti á jörðu nú ?
Það eru að berast fregnir af því hve hitabylgjan í Rússlandi hefur verið mannskæð, dauðsföllum fjölgar markvert, ekki ósvipað og gerðist m.a. í Frakklandi sumarið 2003. Hitanir í vesturhluta Rússlands og þar með í Moskvu hafa verið meira og minna...
Þessi sænska kona Frida Sörman varð fyrir undarlegri lífsreynslu þegar hún var í fríi með fjölskyldu sinni á eyjunni Ölandi í Eystrasalti undan suðausturströnd Svíþjóðar. 13. júlí gerði mikið þrumuveður víða um sunnanverða Skandinavíu. Fridu fannst eins...
27.7.2010
Hitamet í Moskvu
Hitabylgjan í Rússlandi að undanförnu ætlar ekki að gera það endasleppt. Í gær mældust þannig 37,4°C í Moskvu sem er hæsti hiti sem þar hefur mælst nokkru sinni. Eldra metið er frá 1920. Ég er eiginlega meira hissa á því að hitametið í Moskvu skuli ekki...
15.7.2010
Hitabylgjan í A-Evrópu
Fregnir undanfarna daga af miklum hitum í Evrópu eru að mestu bundnar við austurhluta álfunnar. Ekki hefur verið svo heitt í Frakklandi og á Spáni miðað við það sem menn eiga að venjast og í Skandinavíu hefur hitinn ekki verið að plaga menn og skepnur. Á...
Utan úr heimi | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú er hann runninn upp sá tími á þéttbýlum svæðum meginlands Evrópu og við austurströnd N-Ameríku og kæfandi sumarhitinn ætlar allt lifandi að drepa. Frá því um helgina var hiti í norðanverðri Evrópu um og yfir 30°C og eftir því sem sunnar dregur ekki...
Utan úr heimi | Breytt 8.7.2010 kl. 10:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
10.6.2010
Langur snjóavetur í Svíþjóð
Sænska veðurstofan (SMHI) birti fyrir skemmstu yfirlit um snjóhulu og samfellda alhvíta jörð nýliðinn vetur. Eftir því var tekið hvað snjórinn var þrálátur og sem dæmi má taka Stokkhólm, en þar var snjór yfir samfellt frá 15. des til 29. mars. Í...
24.11.2009
Rigningarnar á Bretlandi
Enn er útlit fyrir miklar rigningar á N-Englandi og Skotlandi á svipuðum slóðum og flóðin hafa verið. Næsta lægð er dæmigerð óveðurslægð, kröpp og fer hratt yfir. Það hefur í för með sér að veðraskilin með mikilli úrkomu fara hratt yfir. Engu að síður...
12.11.2009
Rasputitsa - af rússneskri haustveðráttu
Rasputitsa kallast það tímabil að vori í Rússlandi þegar jörðin fer í eitt drullusvað eftir klaka leysir að loknum vetri. Í Hvíta-Rússlandi, nyrst í Úkraínu og í Rússlandi vestan Moskvu er gjarnan annar Rasputitsa-tími að haustinu áður en jarðvegurinn...
Utan úr heimi | Breytt s.d. kl. 09:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 1788783
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar