Færsluflokkur: Utan úr heimi

Mannskæð IDA í lok slapprar fellbyljatíðar Atlantshafsins

Fellibylurinn IDA sem olli mannskaða þegar hann fór yfir Nigaragua á leið sinni áfram inn í Mexíkóflóa, er þriðji fellibylur þessa tímabils. IDA er nú hitabeltisstormur, varla nema grunn lægð sé horft á þrýsting í miðju og gerir varla mikinn usla úr...

Októberyfirlit á heimsvísu

Hér á landi var októbermánuður tvískiptur og dálítið sérkennilegur þegar upp var staðið. Fyrsta vikan og rúmlega það mjög köld og hálfgert vetrarríki viða um land, en eftir föstudagsstormuinn 9. okt gerði hlýindi meira og minna það sem eftir var mánaðar....

Hvernig tengist Trabantinn þessari frétt ?

Í þessari frétt á mbl.is er talað um að Bandaríkjamenn hafi hótað að koma í veg fyrir samkomulag um lostslagsbreytingar . Það er þá ekki í fyrsta skiptið sem það er. Sagt er að Bandaríkjamenn hafi deilt hart við Kínverja á þessum fundi sem er til...

Gösmökkur á Kamtsjaka

Eitt virkasta eldfjall Kamtsjakaskagans, Shiveluch hefur verið virkt frá því í sumar. Gosið þykir þó lítið og hefur verið með hléum. 28. september álitu veðurfræðingar við flugþjónustu í Japan að gosmökkur hafi náð um 7 km hæð. Á meðfylgjandi tunglmynd...

Appelsínugulur sandstormur í Ástralíu

Hann er ekkert nema hryllingur þessi sandstormur í Ástralíu sem við höfum fengið fréttir af dag. Liturinn á þessu fína jarðefni er nokkuð sérstakur. Það er rautt og þegar sólarljósið dreifist í mekkinum kemur fram líka þesi bjarti appelsínuguli litur....

Bill nálgast Nýfundnaland

Nú að kvöld sunnudags segir fellibyljamiðstöð NOAA Bill vera að missa einkenni hitabeltislægðar. Enda hefur Bill verið að berast yfir kaldari sjó undan norðausturströnd Bandaríkjanna. Þrýstingur í miðju er nú um 970hPa o g stefnir Bill eða það sem eftir...

Fellibylurinn Bill

Fellibylurinn Bill er orðinn 4. stigs fellibylur austur af Vestur-Indíum. Þrýstingur í miðju er áætlaður um 950 hPa. Eins og sjá má á MODIS-myndinni frá því laust eftir kl. 14 nær Bill yfir stórt hafsvæði. Braut Bills er spáð næstu daga til norðvesturs...

Reikningurinn opnaður !

Auðvitað hlaut að koma að því ! Nú hafa þrjár hitabeltislægðir á Atlantshafinu náð að veða það öflugar að þær hafa hlotið nafn í bókstafskerfinu. Eins þessara þriggja er um það bil að ná styrk fyrsta stigs fellibyls. Það er Bill sem fær að opna...

Skýstrokkur í Álaborg

Danska Veðurstofan, DMI greinir frá því að skýstrokkur hafi myndast nærri Álaborg síðdegis í gær. Náði hann til jarðar og olli meira að segja minniháttar tjóni á tveimur húsum. Þá lyftist hjólhýsi og færðist um á annan meter. Trampólín tókst á loft og...

Enginn fellibylur á Atlantshafinu það sem af er

Hún fer heldur rólega af stað fellibyljatíðin á Atlantshafinu í ár. Enn hefur enginn hitabeltisstormur myndast sem er þess verðugur að fá nafn . Tímabilið er skilgreint frá 1. júní og í fyrra voru af 17 fellibyljum og hitabeltisstormum alls tímabilsins...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 1788788

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband