Færsluflokkur: Utan úr heimi

Frakkar hafa reynslu af veðurtryggingum

Mér lýst vel á þessar góðviðristryggingar og þær ætti að útfæra fyrir Íslendinga á ferð innanlands. Er meira en til í að aðstoða íslensk tryggingafélög við það að gera áhættugreiningu fyrir slíkar tryggingar. En ansi er ég hræddur um að iðgjaldið yrði nú...

HFC í stað CFC

Á síðustu árum og áratugum hafa menn verið hvattir til þess að losa sig við klórflúorkolefni (CFC) úr hvers kyns kælikerfum, slökkvitækjum og rafspennum. CFC-efni eru skaðræði þegar ósonið í heiðhvolfinu er annars vegar. Vel heppnað alþjóðasamstarf,...

Rétt svar við getraun

Menn voru fljótir til með svör við MODIS-myndinni hér í fyrradag. Það sem gefur að líta er greinilegur sandstormur frá V-Afríku. Eyjarnar eru ekki Kanaríeyjar, heldur Grænhöfðaeyjar sem eru heldur sunnar of undan ströndum Senegal. Efnið í stróknum er að...

Smá getraun !

Þá er að bregða á smá leik. Rakst á athyglisvert sjónarhorn tunglmyndar sem tekin var um miðjan dag í dag 22. júní, nálægt þeim stað þar sem sól er í hvirfilpunkti á hádegi nú um sumarsólastöður. Spurningin er þessi; Hvað er þarna athyglisvert að sjá og...

Makedonía - Ísland í miklum hita ?

Allt bendir til þess að þegar blásið verður til landsleiksins í Skopje síðar í dag muni hitinn vera um 30 til 31°C . Á sunnanverðum Balkanskaga hefur verið talsverð hitabylgja undanfarnar vikur og í dag liggur tunga af vel heitu lofti sunnan úr...

Enn einn hlýr mánuðurinn í Danmörku

Danska veðurstofan greinir frá því að með nýliðnum maí hafi bæst við 19. mánuðurinn í röð mánaða sem allir eru ofan meðallags þar í landi. Október 2007 var síðast hitafarið undir meðallagi eins og sést á meðfylgjandi samanburðarriti frá DMI. Ef sá hefði...

Hlýtt í S-Skandinavíu

Þessa Hvítasunnuhelgi er veður með besta móti í Skandinavíu. Í Osló og Kaupmannahöfn er hitinn 24-25°C í dag og litlu lægri í Stokkhólmi. Sólin hefur líka skinið glatt enda pulsulaga háþrýstingur frá Bretlandseyjum norðaustur um Skandinavíu. Reyndar er...

Elding drepur golfleikara á N-Jótlandi

Liðna viku hefur loft verið venju fremur ókyrrt í Danmörku og S-Svíþjóð og eldingar tíðar . Í síðustu viku gerðist það að eldingu laust niður mann sem var að leika golf á velli Rold Skov Golvklub nærri Álaborg , með þeirri afleiðingu að hann lést...

Vínberjarunnar í Bordaux löðrungaðir af hagli

Í vikunni, einkum á miðvikud. og fimmtud (13. og 14. maí) gerðu haglél mikinn óskunda á vínberjarunnum í Bordaux í Frakklandi . Héraðið Margaux varð sérlega hart úti og þar telja menn að skaðinn sé svo mikill að enginn uppskera fáist í haust á allt að...

Hríðarveðrið í New York

Bandaríkjamenn kalla það Nor'easter snjóhríðina sem gerði í nótt og í morgun á norðausturströnd Bandaríkjanna. Lægð úti fyrir yfir hafinu dregur kalt meginlandsloft norðan frá Kanada, en lægðin leggur til rakann svo úr verður allhvöss N og NA með...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 1788788

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband