Færsluflokkur: Utan úr heimi

Skógareldar, agnamengun og loftslag

Sjónir manna beinast nú eðlilega að áhrifum skógareldanna í Ástralíu á loftslag almennt , en einkum þó á suðurhveli jarðar. Ótengd eldunum var haldin mikil ráðstefna veðurfræðinga í Melbourne í Ástralíu fyrr í þessum mánuði þar sem fjallað var um áhrif...

Eldarnir í Ástralíu afleiðing óvenjulegra hafstrauma ?

Kjarr- og gróðureldar eru ekki óalgengir um hásumar í Ástralíu, þ.e. í janúar og febrúar. Nú eru þeir aftur á móti mun meiri en venjulega og þá óháð því hvort einhverjir þeirra hafi breiðst út eftir íkveikju. Hitinn í suðausturhluta Ástralíu, einkum í...

Svalt við embættistöku Obama

Fjórar milljónir manns eru víst komnar til Washington til að verða viðstödd innsetningu Obama í forsetaembætti fyrir utan þinghúsið síðar í dag. Stór viðburður og vitanlega mikil hátíðarhöld í Bandaríkjunum. Flestir gestkomandi ætla að sjálfsögðu að vera...

Óvenjuleg hlýindi í Kaliforníu

Á meðan kaldir vindar frá Kanada með miklu frosti leika um Atlantshafsströnd N-Ameríku eru á sama tíma óvenjuleg hlýindi við vesturströndina, nánar til tekið í Kaliforníu. Í Los Angeles voru 27°C í gær eða um 10 stigum ofan meðallags janúarmánaðar....

Snjór í París

Það þykir nú orðið heyra til tíðinda að sjá mynd sem þessa frá Parísarborg . Í nótt og í morgun snjóaði talsvert í Vestur-Evrópu þegar kuldaskil bárust úr norðri og norðaustri. Vandræði af hraðbrautum og flugvöllum í Þýskalandi hafa verið í fréttum í...

Svifrykið: Athyglisverð niðurstaða þýskrar rannsóknar

Niðurstöður rannsóknar sem náði til fjögurra borga í suðvesturhluta Þýskalands er athyglisverð. Umferðarstýring eða takmörkun umferðar í borgunum fjórum hefur hefur lítil áhrif á magn svifryks eða PM10. Hins vegar eru það veðurfarslegir þættir sem eru...

Fellibyljatíðin með líflegra móti þetta haustið á Atlantshafinu

Búið er að setja punktinn aftan við fellibyljatíðina í Atlantshafi, en opinberlega líkur henni 30. nóvember. Samkvæmt skilgreiningu og talningu NOAA urðu hitabeltisstormarnir 16 talsins sem öðluðust þann styrk að hljóta nafn. 8 þeirra náðu styrk...

Græni múrinn í Kína breytir veðurfari

Stjórnvöld í Kína eru með umdeild plön á prjónunum þess efnis að reyna að hefta sandfok frá hinni illræmdu Góbíeyðimörk sem er að hluta í Mongólíu og að hluta í Kína á því landssvæði sem oft kallast Innri- Mongólía. Árif sandfoks frá Góbí eru ekki aðeins...

Vetur suður um alla Evrópu

Rétt eins og hér hefur áður verið talað um helltist vetraríki yfir meginland Evrópu nú um helgina . Við fengum m.a. að sjá flutningabíla í sjóvarpsfréttum sem urðu fyrir barðinu á hálku og sagt var frá snjókomu í kóngsins Kaupinhavn. Að vetrinum eru...

Kuldahvirfill við Svalbarða

Á Svalbarða hefur verið nokkurt frost undanfarna daga . Það er ósköp eðlilegt eins og gefur að skilja þetta norðarlega. Hitafarið á þessum slóðum getur sveiflast mjög mikið í nóvembermánuði. Frá upphafi mælinga 1912 hefur kaldast orðið í Longyaerbyen...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband