Færsluflokkur: Utan úr heimi

Tíð slys í vetrarumferð í Noregi

Norræni slysatryggingarisinn If (Storebrand+Scandia+Sampo) hefur reiknað út athyglisverðar tölur um slys í umferðinni í Noregi síðasta vetur. 17% allra óhappa og slysa þar sem einkabílar komu við sögu eru beinlínis rakin til þess að bílarnir óku á...

Haust í Nýja Englandi

Ég hef dvalið frá því fyrir helgi skammt frá New York borg í himnesku haustveðri. Í þessum heimshluta eru skil á milli árstíða skýrari en við eigum að venjast . Gestgjafar mínir segja að sumarhiti hafi ríkt fram undir mánðarmótin sept/okt, þá kólnað...

Skýringar komnar fram á sveiflum í hinum gríðarmikla Jakobshavn skriðjökli

Jakobshavn skriðjökullinn á vesturströnd Grænlands er án ef einn sá tilkomumesti í veröldinni. Hann kallast Sermeq Kujalleq á Grænlensku og kelfir hann út í djúpan og langan Ilulisat fjörðinn. Norðan hans við Diskóflóa kúrir Jakobshavn með sína rúmlega...

Veturinn bankar á dyr Svalbarða

Tíðin hefur þótt alveg ágæt síðla sumars norður á Svalbarða . Hitstigið ágætlega yfir meðaltali, en fyrir nokkrum dögum tók að kólna og enn er spáð kólnandi og -8°C nú eftir helgi. Veturinn virðist ætla að hellast yfir þarna norðurfrá af þó nokkru afli....

Havana sleppur merkilega vel við fellibyli - en þó ekki alltaf !

Fellibylurinn IKE olli tjóni á Havana höfuðborg Kúbu í gærkvöldi. Borgin var rýmd og menn óttuðust sérstaklega að sögufrægar byggingar elsta bæjarhlutans færi ekki varhluta af veðurhamnum. Ekki eru öll kurl komin til grafar í þeim efnum þegar þetta er...

IKE er öflugur fellibylur

Fellibylurinn IKE greinist nú sem 4. stig fellibylur í þann mund sem hann gengur yfir eyjar með miklum óskunda austur og norðaustur af Kúbu. Kúbverjar, m.a. í Havana búa sig undir hið versta næsta sólarhringinn. Loftþrýstingur í miðju IKE er nú um 949...

Fannfergi í Austurrísku Ölpunum

Ég tók sérstaklega eftir því í íþróttafréttum Sjónvarps í gær að það hlóð niður snjó í orðsins fyllstu merkingu þegar sýnt var frá að ég held fyrsta heimsbikarmóti vetrarins í Austurríki. Veðrið í Austurríki var líka sérlega eftirtektarvert um nýliðna...

Land öfganna, líka í veðurfarinu

Það er ekki ofsagt að Bandaríkin séu land öfganna . Það að sjálfsögðu líka við um í veðurfarinu, enda er landið víðfemt og nær á milli tveggja heimshafa sem nóta veðrið mjög ásamt landflæminu norðurundan og hinum hlýja og raka Mexíkóflóa í suðri. Það er...

Flóðin á Englandi ekki í tengslum við gróðurhúsaáhrifin

Flóðin í Englandi sem sagt hefur verið frá, eru eins og gefur að skilja vegna mikilla rigninga sem verið hafa að undanförnu. Niðurföll hafa ekki sums staðar haft undan og ár hafa flætt yfir bakka sína. Í þéttbýlu landi eins og Englandi eru vandræði vegna...

Margar skráðar eldingar í Niðurlöndum og Norðursjó

Mikið þrumuveður hefur gengið yfir tiltekið svæði í Evrópu , nánar tiltekið Holland og Belgíu og hefur það síðan færst út á Norðursjó og náð að snerta SA-England. Kortið sýnir staðsettar eldingar í gær (gulir krossar) og í dag (rauðir punktar). Kortið er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband