Færsluflokkur: Utan úr heimi

Hitastigið fór yfir 30 stig í Osló í dag

Norska Veðurstofan greinir frá því að hitastigið síðdegis hafi farið í 30,9 stig við hús Veðurstofunnar í Osló á Blindern . Þetta er þó ekki met en fara þarf meira en öld aftur til að finna eitthvað sambærilegt. Fyrr í mánuðinum eða 5. júní árið 1897...

Barry og Barbara

Barry og Barbara eru ekki bandarísk hjón eins og einhver kynni að halda. Barry er vitanlega nafnið á þessum hitabeltisstormi sem verið hefur ausa úr sér vatni yfir íbúa Flórída eins og frétt mbl.is ber með sér. Barbara er líka hitabeltisstormur sem...

Hrikaleg eyðilegging

Þessi skýstrokkur , sem er íslenska þýðingin á tornado, olli hrikalegri eyðileggingu og lagði nánast hinn 1400 manna bæ Greensburg í rúst eins og þessi frétt mbl.is ber með sér. Eins og fram hefur komið létu a.m.k. 7 manns lífið og fjöldi slasaðist....

Er vetrarríkið í hámarki ?

Þetta mun vera fyrsta alvöru vetrarveðrið í Englandi og Wales það sem af er. Og viðbúnaðurinn var mikill enda ekki furða þar sem snjór á vegum heyrir orðið síðistu árin til tíðinda þarna. Skotar hafa hins vegar kynnst betur vetrinum það sem af er. Það má...

Snjókoman í Arizona er óbeint vegna veðurs hér við land

Veðurkortið frá Bandaríkjunum sem hér fylgir og er frá miðnætti sýnir glögglega "poka" af kaldara lofti í háloftunum sem slitið hefur sig frá meginloftstraumnum. Loftið í þessum kalda "poka" er það kalt að úrkoma í fjalllendi eða hásléttu Arizona fellur...

Þjóðverjar segja tjónið nema um 1 milljarði Evra

Lægðin illskeytta sem Þjóverjar kalla Kyrill, er talið hafa valdið tjóni í Þýskalandi einu (einkum norðantil) fyrir um 1 milljarð Evra eða um 90 milljarða ÍSK eins og eftirfarandi frétt mbl.is ber með sér. Hér eru tengingar á tvær athyglisverðar...

Versta illviðri í S-Englandi frá 1990

Hún leit nú ekki sérlega vinalega út lægðin sem tók að dýpka í fyrradag suður af Nýfundalandi í afar skörpum skilum hitabeltislofts úr suðri og heimskautlofts úr norðvestri , áður en hún tók strikið til austurs með stefnu á Danmörku. Veðurhamurinn hefur...

Óveðrið í Skagerak olli sjávarflóðum við Jótlandsstrendur

Þessi kómíska mynd er frá suðvesturströnd Jótlands , sunnan Esbjerg og skammt norðan þýsku landamæranna í gær um það leiti sem hvað hvassast var í Danmörku og Suður-Svíþjóð. Á þessum slóðum hækkaði verulega í sjónum en það er ekki óalgengt þarna þegar...

Mesta illviðri í Seattle í 10 ár

Óveðrið sem gekk yfir Washingtonfylki í gær er samkvæmt ágætri frétt í Seattle Times það versta á þessum slóðum í yfir 10 ár eða frá því að Inauguration Day stormurinn gekk yfir þann 20. jan 1993. Veðrið nú er af völdum vetrarlægðar af Kyrrahafi sem gekk...

Rigningin á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna

Eitt og aðeins eitt slær mig þegar ég les frétt Morgunblaðsins af því að það stefni í úrkomumet í borginni Seattle fyrir einstakan mánuð, en það er að í þýðingu blaðamannsins er úrkoman sett fram í einingunni cm. Þannig er talað um að metið sé 38,94 cm í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband