Færsluflokkur: Utan úr heimi

Þrjár fréttir í röð tengdar veðri

Veðrið skiptir okkur sem búum á norðurslólðum afar miklu og ekki þarf að fjölyrða frekar um það. Þannig eru birtar nú í morgunsárið þrjár greinar á mbl.is í röð sem tengdar eru veðri. Fyrst er frá því greint að olíuborpallur hafi slitnað upp í...

Skandínavar búa sig undir óveður

Norðmenn og Svíar búa sig nú undir fyrsta hauststorminn eins og þeir kalla hann. Vaxandi lægð er þegar þetta er skrifað suður af Írlandi og er henni spáð yfir Danmörku á morgun og áfram yfir Mið-Svíþóð annað kvöld. Þeta virðist vera hálfgerður...

Spá NOAA sýnir hvar Páli er ætluð landtaka í Mexíkó

Samkvæmt þessari frétt mbl.is er Paul eða Páll orðinn annars stigs fellibylur. Kortið sýnir líkindi á landtöku næstu fimm sólarhringa (spá frá því í gærkvöldi). Enn er nokkuð langt í að þessi fellibylir verði skeinuhættur við land og ýmislegt getur...

Snemmbúin snjókoma í Bandaríkjunum

Kuldinn úr norðri austarlega í N-Ameríku virðist vera afar óvenjulegur eins og fram kemur í fréttinni á mbl.is. Það hefur aldrei frá upphafi snjóað jafn snemma og nú í Detroid sem og í Chicago. Og eins og fram kemur aldrei snjóað jafnmikið í Buffalo...

September aldrei hlýrri í Færeyjum

Enn berast fregnir af methita í septmber. Danska Veðurstofan greinir frá því að ný met hafi verið sett á öllum veðurathugunarstöðvum í Færeyjum. Í Þórshöfn var hitinn 11,5°C sem er 2,4°C yfir meðaltalinu . Gamal metið var 11,1°C. Mælingar í Þórhöfn ná...

Hlýr september, ekki aðeins hérlendis.

Fram kemur í yfirlit Veðurstofunnar að septembermánuðu hafi verið 3,1°C yfir meðallagi í Reykjavík og meðalhitinn á endanum verið 10,6°C sem ekki langt frá júlíhitanum eins og hann var 1961-1990. Á Akureyri og Höfn var frávikið frá meðalhita heldur...

Gordon mun hafa áhrif á fyrsta dag Ryder

Mikið er fjallað um leifarnar af fellibylnum Gordon í Breskum og írskum blöðum í dag. Í morgun fór hann yfir Azor-eyjar, sem betur fer án þess að valda verulegu tjóni. Tunglmyndin hér sýnir fellubyljaleifarnar allvel, þ.e. hvíti hnúðurin neðst á myndinni...

Leifarnar af fellibylnum Gordon til Bretlands

Á meðfylgjandi veðurkorti frá Bresku Veðurstofunni og er greining veðurs eins og það var á hádegi má sjá að Gordon er greinilegur á Atlantshafi. Hin víðáttumikla lægð norðurundan mun gleypa Gordon næsta sólarhringinn og áhrifa hans mun gæta síðar í...

Florence nálgast Nýfundaland

Hitibeltislægðin Florence, sem rétt nær því um þessar mundir að verða fimmta stigs fellibylur virðist ætla að stefna á suðurodda Nýfundaland eins og meðfylgjandi spákort Bresku Veðurstofunnar ber með sér (stækkið myndina !). Fellibyljastofnunin í...

Golfstraumsráðstefnan hefst á morgun

Nú er komið að Golfstraumsráðstefnunni sem hefst á morgun á Hótel Nordica. Um er að ræða tveggja daga r áðstefnu um loftslagsbreytingar, hafstrauma og vistkerfi í Norður-Atlantshafi. Margir af fremstu vísindamönnum sem hafa verið að rannsaka áhrif...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband