Færsluflokkur: Utan úr heimi

Septemberhitabylgjan í Portúgal vel greinileg á veðurvef mbl.is

Ég er ekki hissa á því að Portúgalir horfi með hálfgerðum óhug á heldur heitt loft sem kemur inn yfir Íberíuskagann úr suðri. Á hitakorti af veðurvef Morgunblaðsins sést þetta vel. Fjólublái flekkurinn er fyrir loft sem er a.m.k. 20°C í 850 hPa fleti eð...

Hitinn i Englandi er ekkert grín

Í dag komst hitastigið í 33,2°C á Heathrow og varð það mesti hitinn hjá enskum. Á morgun er því spáð að enn hlýrra verði eins og fréttir bera með sér. Sé hitaspár fyrir einstaka staði skoðaðar á heimasíðu Bresku Veðurstofunnar , sést að gert er ráð fyrir...

Óbærilegur hiti í vændum á sólarströndum Spánar

Á veðurvef BBC rakst ég á frétt sem sett var inn í gær þar sem verið er að gera að því skóna að kæfandi heitt loft muni ná til Andalúsíu á Suður-Spáni á næstunni. Þessi tíðindi eru höfð af blaðamanni af síðu veðurstofunnar spænsku. Sú síða er hins vegar...

Varla heitasti dagur í heil 80 ár

Þá afar hlýtt sé nú á Bretlandseyjum er langt frá því að hægt sé að halda fram að gærdagurinn hafi verið sá hlýjasti þar í 80 ár þar í landi eins og staðhæft er í þessari frétt mbl.is . Eins og sjá má af upplýsingum fengnum af síðu bresku Veðurstofunnar...

Veðrið á opnunarleik HM

Opnunarleikur Þýskalands og Costa Rica mun fara fram í Munchen við kjöraðstæður. Gera má ráð fyrir að hitastigið verði 20-21°C þegar leikurinn hefst og reiknað er með heiðum himni eða þunnri háskýjabreiðu sem dregur þá jafnframt úr sterkasta sólskininu....

Hitar á Bretlandseyjum og S-Skandinavíu um helgina ?

Spár benda eindregið til þess að í löndunum við Norðursjóinn verði rakin sumarblíða um helgina. Þannig er því spáð að hitinn í Osló verði 27°C á sunnudag og 24°C í Kaupmannahöfn. Sumahitunum fylgir síðan nær heiður himinn. Ástæða þessa er voldugt...

Hægt að fylgjast með úrkomuframvindu við Boston

Mér sýnist á veðurkortum að rignt hafi meira og minna á þessum slóðum frá því á föstudag. Ég hef ekki enn hins vegar rekist á neinar tölur um úrkomumagn. Þessi samfellda rigning er vegna nær kyrrstæðra veðraskila sem liggja þarna yfir ströndina frá hafi...

Meira af Dónárflóðum

Í kvöldfréttum RÚV kom fram í gær að flóðin í Dóná væru búin að ná hámarki í Rúmeníu og Serbíu, en tekið hefur marga daga fyrir leysingavatnið úr Austurrísku Ölpunum og Suður-Þýskalandi að ná þangað. Vitanlega er einnig vatn á ferðinni úr heimfjöllum...

« Fyrri síða

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 1788789

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband