Færsluflokkur: Lengri greinar úr ýmsum áttum

Veðurfarslegar ástæður hálku á vegum (2)

Síðast var greint frá hálku sem myndast sem hrím á vegi um leið og veghiti fer niður fyrir frostmark og rakinn nær jafnframt mettunarmarki sínu, þ.e. 100% rakastig. Nú lítum við á aðra tegund hálku. Vatn sem fyrir er frýs á vegi (2) Hafi rignt á veg og...

Veðurfarslegar ástæður hálku á vegum (1)

Hálir vegir eru ætíð varasamir. Hálkan getur verið frá því að vera minniháttar upp í það að vera stórhættulegt. Hálka er skilgreind þegar ísing á vegi eða bleyta eykur hemlunarvegalengd. Til er sérstakur viðnámsstuðull sem er mælikvarði á...

Í kjölfar Ike-lægðarinnar MODIS (3)

Í hvössu SV-áttinni sem gerði fimmtudaginn 18.sept í kjölfar Ike-lægðarinnar, sjá kafla (2) hér á undan, gerði mikið brim SV-lands . Öldumælingadufl Siglingastofnunar úti af Garðaskaga af til kynna 7-8 metra ölduhæð frama eftir degi enda var veðurhæðin á...

Í kjölfar Ike-lægðarinnar MODIS (2)

Í fyrri færslu mátti sjá hvernig aurinn og sandinn norðan Dyngjujökuls lagði til norðurs yfir Fjöll og Möðrudalsöræfi og áfram yfir Sléttu sl. miðvikudag. Það var afleiðing S-storms í tengslum við Ike-lægðina. Daginn eftir var vindáttin orðin suðvestlæg...

Í kjölfar Ike-lægðarinnar MODIS (1)

Illviðrið sem hér gekk yfir á þriðjudagskvöld (17. sept) og fram eftir miðvikudegi tók á sig ýmsar myndir og eitt og annað til frásagnar. Sem betur fór hlutust engin slys af og eignartjón var ekki mikið. Leifar fellibylsins Ike báru með sér rakt loft af...

IKE-lægðin í mótun - illviðri er spáð

Stöðu mála má sjá á korti Bresku Veðurstofunnar frá kl. 06 í morgun. Lægðarmiðjan ílöng suðvestur af Hvarfi. Norðan og vestan hennar þrýstir kalt loft sér suður á bóginn, en sunnan lægðarmiðjunnar er heilmikið belti með hlýju og röku lofti. Fyrir sunnan...

IKE til Íslands ?

Fellibylurinn IKE sem svo mikinn óskunda hefur gert suður í Mexíkóflóa og Karabíahafi fer nú hraðbyri inn yfir Bandaríkin til norðausturs og nálgast nú landamæri Kanada og á morgun Nýfundnaland. Þetta er ægilegur sprettur og vissulega er IKE að óðum að...

Einstakt illviðri á Vestfjörðum

Nokkuð hefur verið fjallað í dag um sjóslysin í Ísafjarðardjúpi fyrir 40 árum. Bendi ég sérstaklega á ágætt yfirlit Sigðurðar Þórs Guðjónssonar þar sem hann rekur aðdragandi þessa veðurs sem hafði svo hörmulegar afleiðingar. Litlu er við frá sögn...

Hálkan á veðurmælum höfuðborgarsvæðisins

Í Garðabæ við Vífilsstaðaveg fór hitinn í 2 m hæð undir frostmark á tímabilinu frá um kl. 4:30 til rúmlega kl. 06, en eftir það hlánaði . Veghitinn var undir frostmarki um svipað leyti en “frostakaflinn” í veginum varði skemur sem kemur...

Flóðin í Dóná

Ég var að velta fyrir mér öllum þeim einsleitu fréttum sem verið hafa af flóðunum í Dóná, Saxelfi og fleiri fljótum mið-Evrópu. Við fáum fréttir af því að hætta kunni að skapast hér og þar og að vatnsstaða hafi ekki verið hærri og síðan fylgja myndir með...

« Fyrri síða

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 1790154

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband