Færsluflokkur: Lengri greinar úr ýmsum áttum

Dreifing brennisteinsvetnis frá jarðhita

Í hádeginu í gær stóð stofnun Sæmundar Fróða og umhverfisráðuneytið fyrir stefnuþingi um áhrif jarðvarmavirkjana á háhitasvæði og loftgæði. Salurinn í Þjóðminjasafninu var troðfullur og áhugi málinu mikill eftir því. Þorsteinn Jóhannsson á...

Nýr vefur Veðurstofunnar

Vefur Veðurstofunnar, hefur tekið nokkrum breytingum nú eftir að sameining varð við Vatnamælingar Orkustofnunar. vedur.is er einn sá mest sótti hér á landi og margt er þangað að sækja. Vefurinn hefur m.a. verið verðlaunaður fyrir gott aðgengi. Miklu...

Dalgolan, napur vindur ofan af Jökuldalsheiðinni

Í kuldanum sem verið hefur í febrúar hefur látið á sér kræla veðurfyrirbæri austur á landi sem kallast þar Dalgola. Í fyrra skrifaði égsmá pistil um fyrirbæri í hið ágæta austfirska tímarit Gletting. Með leyfi ritstjórans fer hún hér á eftir ásamt...

Hálf öld frá Júlíslysinu 8-9. febrúar 1959

Í dag eru 50 ár frá einu hörmulegasta sjóslysi í útgerðarsögu landsins . Þá fórst togarinn Júlí á Nýfundalandsmiðum og með honum 30 menn í miklu ísingarveðri . Öðrum íslenskum togurum var mikil hætta búin í þessu veðri á fjarlægri slóð. Þorkell máni úr...

Veturinn 1979 (I)

Ég hef fengið áskoranir um að fjalla um veturinn 1979 sem sumir líta til sem síðasta alvöru vetrar sem komið hefur hér á landi í seinni tíð . Aðrir eru haldnir þeirri trú að veturnir þau ár sem enda á 9 séu harðari og leiðinlegri en aðrir vetur og benda...

Veðurfarslegar ástæður hálku á vegum (5)

Grímsstaðir á Fjöllum gáfu upp frostúða í veðurathugun í gær bæði kl. 09 og aftur kl. 12. Því er ekki úr vegi að líta til fimmtu gerðar hálku og kannski þeirrar skeinuhættustu af öllum vegna þess að hún kemur yfirleitt að óvörum. Um aðrar gerðir hálku...

Veðurfarslegar ástæður hálku á vegum (4)

Í fyrri skiptum var því lýst hvernig hálka myndast við hélu sem fellur á veg, þegar vatna á vegi frýs og síðan þegar hláka eða núningur frá umferð gerir vegi hála. Að þessu sinni er fjallað um þátt þoku fyrir ísingu á vegum . Í vægu frosti þegar loftið...

Bylgjubrot við Öræfajökul

Hér er fjallað um ókyrrð í flugi og tengsl við mikla og allt að því ótrúlega hitastigshækkun í skamman tíma við Kvísker í Öræfasveit Í gær fregnaðist af ætlunarvél Flugfélagsins Ernis á leið til Hafnar í Hornafirði sem lendi í mikill ókyrrð sem varði í...

Veðurfarslegar ástæður hálku (3)

Þriðja tegund hálku sem tekin verður til umfjöllunar er mjög háð því hver umferðin er og hversu hún megnar að umbreyta nýföllnum snjó í hálan ís. Nýfallinn snjór er blanda af ískristöllum og örsmáum vatnsdropum. Vatnsinnihaldið ræður mestu um það hversu...

Svartasta skammdegið

Í vikulegu veðurspjalli á Rás 2 í morgun viðraði ég skoðanir mínar á svartasta skammdeginu hvenær það hæfist og hvenær ársins mætti segja að því tímabili væri lokið . Stakk ég upp á því að miðað væri við 10.nóvember. Þá eru ríflega 40 dagar í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 1790149

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband