Færsluflokkur: Lengri greinar úr ýmsum áttum

Tunglið og Titanic

Í dag eru 100 ár frá því að Titanic sigldi utan í borgarís suður af Nýfundnalandi. Margt er rifjað upp af því tilefni og bendi ég áhugasömum sérstaklega á nýja ritgerð Örnólfs Thorlaciusar sem Pétur Halldórsson las upp í Tilraunaglasi Rásar 1 í gær. Ég...

10. janúar 2012

10. janúar 2012 verður einn þessara daga sem minnst verður í framtíðinni fyrir illviðri, samgöngur og rafmagnstruflanir . Það er kannski réttara að tala um 9-10. janúar saman í þessu tilliti. Kem hér með dáltila samantekt, einkum í því skyni að halda...

Ameríku-makríllinn gengur einnig norðar

Sumarið 2006 var það fyrsta sem makríll fór að ganga að ráði og veiðast hér við land. Áður hafði svo sem sést til hans endrum og sinnum og þannig varð vart við göngur hans nokkuð óvænt í Faxaflóa sumarið 1978 svo dæmi sé tekið. Makríllinn þrýfst best í...

Hugleiðingar um kríuna, lundann og sandsílið

Ég hef lengi ætlað að fjalla aðeins um hörmungarnar sama gengið hafa yfir afkomu lundans og kríunnar. Svipað er ástatt með ýmsa aðra fuglastofna sem eiga það sammerkt að sækja fæðu til sjávar eins og sílamáva og annarra bjargfugla en lunda, en lát þá...

Bannvænir skýstrókar í Bandaríkjunum

Talið er að um 1.200 skýstrókar hafi látið til sín taka í Bandaríkjunum í ár (2011) og 4 þeirra hafa flokkast í efsta flokki Fujita-kvarðans eða í EF-5. Öflugustu skýstrókarnir valda yfirleitt manntjóni þegar þeir fara yfir byggð svæði, nú síðast í...

Fylgjast þarf með fellibylnum Igor

Fellibylurinn Igor hefur verið á dóli úti á Atlantshafi um nokkurt skeið. Hann náði því að verða 4. stigs fellibylur og víðáttumikill eftir því. Þegar þetta er skrifað er miðja hans um það bil að fara yfir Bermúdaeyjar. Loftþrýstingur er 951 hPa í miðju...

Tíðafarið og kornrækt, einkum norður undir heimskautsbaug

Þær voru ánægjulegar fréttirnar úr Feyki, héraðsblaði Skagfirðinga þess efnis að uppskera annars af nyrstu kornökrum landsins hafi verið framar öllum vonum (myndin er fengin úr Feyki). Nokkrir Skagstrendingar hafa af bjartsýni og eljusemi brotið land...

Pælingar um lægðir og far þeirra

Á námstefnu Evrópsku reiknimiðstöðvarinnar sem ég sat megnið að þessari viku kenndi margra grasa. Eitt og annað afar fróðlegt um spáhæfni (predictability) kom þar fram. Ég ætla stuttlega að segja frá tveimur viðfangsefnum. Fyrst af Lizzie Froude sem er...

Hop Reykjarfjarðarjökuls

Á dögunum kom ég ásamt ferðalöngum í Reykjarfjörð á Ströndum. Upp af fjarðarbotninum rís Drangajökull og hin áberandi kennileiti, jökulskerin Hrolleifsborg og Hljóðabunga blasa við úr Reykjarfirði. Stærsti skriðjökull Drangajökuls er Reykjafjarðarjökull...

Eplaræktun á Íslandi ?

Fyrir nokkrum árum lauk kennari í garðyrkju og ræktun garðávaxta störfum sínum við skóla í Þrændalögum í Noregi. Þessi hálfsjötugi eftirlaunaþegi og nafni minn Einar Skjetnemark var þar með ekki sestur í helgan stein. Hann tók sig til og setti á...

Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.10.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 91
  • Frá upphafi: 1788406

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband