Færsluflokkur: Lengri greinar úr ýmsum áttum

Spárnar um vetrarkuldann næstu 50 árin

Þær hafa vissulega vakið talsverða athygli vangaveltur nokkurra vísindamanna síðustu daga um tengsl sólvirkni við kaldan nýliðinn vetur í Evrópu og ekki síður tal um að næstu 50 vetur gætu orðið kaldir. Á mbl.is hefur m.a. verið fjallað um þessi mál og...

Öskufallið og vindar ofan Eyjafjallajökuls

Gerði mér eins og svo margir aðrir ferð austur á Hvolsvöll til að skoða hamfarirnar með eigin augum. Það var tilkomumikið að sjá bólstrana stíga upp úr gígnum ýmist öskugráa eða nánast mjallahvíta. Virknin var enganveginn jöfn heldur kom hún í gusum....

Góuþrælsveðrið 1685

Í dálki Morgunblaðsins ; þetta gerðist.... í dag má lesa litla klausu um Góuþrælsveðrið 9. mars 1685. Álitið er að í þessum illviðri einu hafi farist um 136 menn , flestir í sjóróðrum. Veturinn sjálfur var kallaður mannskaðavetur og átti Góuþrælsveðrið...

Trúverðug 10 ára veðurfarsspá ?

Pistillinn hér að neðan var upphaflega birtur á gáttinni loftslag.is Hér verður kynntur til sögunnar einn hinna ungu loftslagsvísindamanna sem áorkað hafa miklu á örfáum árum í því að sannreyna orsakasamhengi veðurfars við breytingar í hita sjávar og...

Kuldarnir í Evrópu og Norður-Atlantshafssveiflan

Ástæða þess að kalt hefur verið í N-Evrópu og á Bretlandseyjum frá því snemma í desember er ekki vegna þess að virkni sólar er óvenju lítil um þessar mundir (lítið um sólbletti). Heldur ekki vegna þess að hlýnun jarðar af mannavöldum er komin í "pásu"....

Veðurfarið 2009 í hnotskurn

Árið var hlýtt og tíðarfar var hagstætt. Í Reykjavík nær árið því að verða það 10. hlýjasta frá upphafi mælinga og það 14. hlýjasta í Stykkishólmi í sögu mælinga þar frá 1845. Norðantil var ekki alveg svo milt, þó árið hafi verið vel yfir meðallagi. Þar...

Sá Kristján frá Djúpalæk glitský ?

Að morgni jóladags var endurfluttur í Útvarpinu yfir 20 ára gamall þáttur, þar sem rætt var við fólk um jólahald að fornu og nýju. Meðal annars var rætt við skáldið Kristján frá Djúpalæk um æskujól á heimslóðum hans á Langanesströnd . Sú sveit er við...

Ekki alveg hefðbundið norðanveður

Sannkallað óveður hefur verið austanlands frá því í gær laugardag, 19. des. Heldur sljákkaði þó í dag, en þó tók að hvessa í t.a.m. í Vestmannaeyjum í N-átt. Eyjamenn þekkja vel til A-áttar og endurtekinna illviðra af þeirri gerðinni. Norðanóveður eru...

Vetraríki á fullveldisdaginn - söguljós frá 1966

Frost er nú um land allt. Meira að segja á Stórhöfða þar sem ekki hefur fryst fyrr en nú þetta haustið eins og Sigurður Þór bendir hér á. Má eiginlega segja að nokkurt vetrarríki sé á landinu sem eru talsverð viðbrigði eftir hagstætt haust ....

Veðurlýsingar á degi íslenskrar tungu

Í íslenskum skáldverkum, ferðalýsingum og ævisögum má víða finna ansi hreint magnaðar veðurlýsingar, þar sem fjölbreytileg blæbrigði málsins eru nýtt til að lýsa stemmingu eða að bregða upp mynd sem stendur lesandanum lifandi fyrir hugskotsjónum. Ég ætla...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 94
  • Frá upphafi: 1786700

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband