Færsluflokkur: Lengri greinar úr ýmsum áttum

Hrafnhólar í Efra-Breiðholti, klæðning fauk af í þröngu sundi

Eitt af því sem gaf eftir í veðurhamnum sl. föstudag, 9. október var hluti klæðningar á fjölbýlishúsinu Hrafnhólar 6-8 í Breiðholti. Sjá mátti á myndum m.a. í fréttum sjónvarps hvernig álklæðning var að fjúka ofarlega í þröngu sundi á milli tveggja hárra...

Veðurfar Norðurheimskautsins frá upphafi okkar tímatals

Þennan pistil sendi ég fyrir helgi á gáttina loftslag.is . Ætlunin er að ég verði þar annað veifið með loftslagstengt efni. Þær hafa vakið talsverða athygli niðurstöður þær sem birtar voru í Science í byrjun september þar sem lesin voru saman ólík...

Áratugasveiflur veðurfars (III) - Kyrrahafssveiflan

Sjávarhiti viðist sveiflast háttbundið í Atlantshafi norðan miðbaugs með tíðni nokkurra áratuga. Um Atlantshafssveifluna (AMO) var fjallað síðast , en hún á sér systur í Kyrrahafinu. Áratugasveiflan í Kyrrahafinu eða The Pacific Decadal Oscillation (PDO)...

Áratugasveiflur veðurfars (II)

Yfirborðshiti Atlantshafsins fyrir norðan miðbaug virðist sveiflast nokkuð háttbundið á nokkurra áratuga fresti. Sýnt hefur verið fram á að þessi sveifla hefur áhrif á veðurfar í minnst þremur heimsálfum með einum eða öðrum hætti eins og fjallað var...

Skilgreining á hitabylgjum I

Í tveimur færslum ætla ég að reyna að skilgreina hvað þurfi til svo hægt sé að tala um hitabylgju á landinu . Hvenær það telst orðið óvenjulega hlýtt á landinu er vitanlega mikið matsatriði. Það sem einum þykir merkilegt og hlýtt þykir öðrum heldur...

Loftslagsrannsóknir og jöklar á miðbaugssvæðum

Margar nytsamar upplýsingar um fornveðurfar hafa fengist frá ískjörnum jökulsvæða á pólsvæðum , bæði úr Grænlandsjökli og frá Suðurskautslandinu. Minna hefur hins vegar farið fyrir rannsóknum á jöklum í nærri miðbaug í hitabelti jarðar. Lonnie Tompson í...

17. júní 1959 - Bráðabirgðastífla brestur

Þjóðhátíðardagurinn 1959 leið landsmönnum seint úr minni. Framkvæmdir stóðu yfir við efsta og síðasta áfanga Sogsvirkjanna, sjálfa Steingrímsstöð, þegar gerði sannkallað norðanáhlaup með þeirri afleiðingu að stífla brast og mesta flóð í Soginu á...

Meira af útnyrðingi

Útnyrðingur og útsynningur eru vestanáttirnar, NV í fyrra tilvikinu og SV í því síðara. "Út vil ek" sagði Snorri Sturluson í Noregi og fór heim til Íslands. Í sögu orðanna segir höfundur, Sölvi Sveinsson að útlönd sé eldgamalt orð í íslensku máli. Á...

Færeyskar vindáttir

Þær eru að mestu horfnar úr talmálinu áttirnar sem kenndar voru við landsuður og útsuður . Sjaldan heyrir maður talað um landsynning en útsynningurinn er algengari í málinu. Líkast til vegna þess að orðinu tengist líka ákveðið veðurlag, a.m.k....

Sandmökkur af landi

Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri er að velta vöngum yfir mistrinu í loftinu suðvestanlands nú þeirri SA-átt sem verið hefur síðustu daga. Nefnir hann sérstaklega sandana austur af Þorlákshöfn til sögunnar og Landeyjarsand austar, en vindurinn rífur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 1786842

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband