Færsluflokkur: Vísindi og fræði
Var eins og svo margir aðrir á ferli og heldur léttklæddur um kvöldmatarleytið í miðborg Reykjavíkur. Þar var mikið mannlíf eins og svo oft áður í sumar, blanda sumarþyrstra Íslendinga og forvitinna ferðamanna. Og útiveitingahúsin blómstra í þessari tíð....
16.8.2010
Hvernig spá má í veðrið án mælitækja ?
Í dag fékk ég sent veggspjaldið til hliðar frá Kristófer Helgasyni dagskrárgerðarmanni á Bylgjunni. Þar eru settar fram nokkrar gagnlegar viðmiðanir um það hvernig notast má við ýmis teikn í umhverfinu við það að spá í veðrið . Í kjölfarið spjallaði ég...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.7.2010
Alskýjað á Íslandi
Ég veit ekki hvort að menn greini landið á þessari MODIS-mynd frá því eftir hádegi í dag ? Jú og þó ef vel er rýnt sér í Vatnajökul og eins mótar fyrir Vestfjarðakjálkanum. En það er eins og skýjateppi liggi yfir landinu í dag og óvíða er sólskin að...
20.7.2010
Litla Skarð í Borgarfirði
Í samantekt gærdagsins um hæsta hitann trónaði eins og svo oft áður Þingvellir á toppnum með 24,1°C. Borgarfjarðarstöðvarnar, Húsafell, Hvanneyri og Stafholtsey fóru allar í tæpar 22 gráður. Þar sem ég var staddur skammt frá orlofsbyggðinni í Munaðarnesi...
18.7.2010
Teljast hlýindin nú vera hitabylgja ?
Teljast hlýindin nú vera hitabylgja ? Nei segi ég. Vissulega hefur veðrið verið einstaklega blítt sunnanlands og vestan í dag og líka sums staðar í gær. Hæsti hitinn í dag var á Hellu, þeim ágæta stað á Rangárvöllum, 24,2 °C. Sjálfur set ég þau mörk...
17.7.2010
Ekki algeng, en kærkomin sjón
Af vedur.is laugardaginn 17. júlí kl. 14.
10.7.2010
Lágur hæsti hiti dagsins
Í dag, laugardag var ágætis veður vestanlands og á Vestfjörðum. Hitinn varð hæstur 16,6°C á Bíldudal . Það er í sjálfu sér ágætur sumarhiti, en heldur lágt gildi fyrir hæsta hita dagsins um miðjan júlí. Ástæðan er fyrst og fremst sú hve sólarlítið var í...
6.7.2010
Lægð nr.2 á miðsumri
Sjaldan er ein báran stök, því nú er önnur djúpa lægðin á innan viku á leið upp að suðurströnd landsins. Hún kemur ekki eins upp að landinu og sú fyrri. Vindáttin verður meira NA-læg í stað A-áttarinnar sem var einkennandi í fyrra skiptið. Víða hvessir í...
1.7.2010
Veðurhorfur helgina 1. til 3. júlí
Veðurspá helgina 1. til 3. júlí Föstudagur 2. júlí: Skil lægðarinnar verða farin yfir landið og vindur því genginn niður að mestu. Enn verður þó sums staðar blástur af norðaustri, eða 5-10 m/s, Sérstaklega á það við um Vesturland og Vestfirði. Gera má...
Þetta er einmitt það sem maður óttast mest að upplýsingar um vont og jafnvel hættulegt veður berist ekki til erlendra vegfarenda sem hér eru fjölmennir yfir sumarmánuðina. Ekkert vantaði upp á það að vara við þessu yfirstandandi óveðri, hvar yrði byljótt...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 20
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 1789189
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar