Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Haustþing Veðurfræðifélagsins

Haustþing Veðurfræðifélagsins verður haldið í Orkugarði, Grensásvegi 9, á morgun miðvikudag 20. október. Þingið er opið öllum er áhuga hafa á veðri og veðurfari. Að þessu sinni fjallar stór hluti þingsins um veður og eldgos. Á þessum þingum...

Eldingar á Snæfellsnesi

Í dag fór rafmagn af sums staðar á Snæfellsnesi. Eldingaveður í morgun olli straumleysinu. Eldingu laust niður í Ólafsvíkurlínu í Staðarsveitinni . Eldingar valda stundum rafmagnstruflunum, en þó alls ekki oft nú í seinni tíð. Það háttaði svo til í...

Nýtt vatnsár jöklanna hafið

Í gær birti upp víða um land og þá mátti hafa not að nýju af MODIS myndum eftir nokkra dag með óhagstæðu skýjafari. Meðfylgjandi mynd er tekinn upp úr miðjum degi í gær, 22. september og hún sýnir vel að í fjöll norðanlands er kominn það mikill snjór að...

Vefurinn loftgæði.is

Umhverfisstofnun heldur úti vefnum loftgæði.is eða loftgaedi.is. Þegar farið er þar inn birtist undir eins styrkur svifryks (10PM) í Reykjavík á Grensásvegi. Og það sem meira er um vert hvernig hann hefur verið að þróast síðustu daga. Auðvelt er að...

Á ráðstefnu í Reading

Sæki þessa vikuna námstefnu eða seminar hjá ECMWF í Reading í Englandi. Það er alltaf er jafngaman að heimsækja reiknimiðstöðina sem sér aðildarríkjunum fyrir daglegum veðurspám og þ.m.t. Íslandi. Námstefnan fjallar aðallega um spáhæfni . Á ensku;...

Guðrún Nína með grein í Weather

Guðrún Nína Petersen veðurfræðingur Veðursstofunni ritar forsíðugrein í ágústhefti tímarits Breska Veðurfræðifélagsins (RmetS), Weather . Þetta mánaðarrit stendur á gömlum merg, er alþýðlegt og fjallar um veður og veðurfar út frá ólíkum sjónarhornum....

Trausti Jónsson kominn á netið !

Vek athygli á því að Trausti Jónsson á Veðursstofunni er kominn með sitt veðurblogg. Alltaf fjölgar í "stéttinni" og er það vel. Mæli sérstaklega með umfjöllun hans um veður og veðurfar og slóðin er hér.

Hverjir gera svona lagað ?

Um daginn voru unnin herverk á úrkomumæli í Vestmannaeyjum og nú er sagt frá því að skemmdir hafi verið unnar á svifryksmælinum í Vík. Stöðin var tekin niður af staur hátt yfir höfði manna og fannst hún síðar á golfvelli bæjarins. Ljóst er að um einlægan...

Veðurhorfur helgina 27. til 29. ágúst

Helgarveðrið Föstudagur 27. ágúst: Yfir landinu verður hæðarhryggur og hæglætistveður. Vindur verður þó aðeins vestlægur. Að heita má úrkomulaust um land allt og léttskýjað víðast hvar. Þó verður sólarlítið og skýjað af háskýjum vestan- og...

Mælitækin fá meira að segja ekki að vera í friði

Vonandi verða Vestmannaeyingar til aðstoðar við að upplýsa þetta mál. Það er vissulega fátítt að veðurmælar, nú eða önnur tæki til náttúruvöktunar verði fyrir barðinu á skemmdarvörgum.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 1789172

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband