Færsluflokkur: Vísindi og fræði
23.1.2011
Varað við vatnavöxtum, hvað svo ?
Nú þegar rignir í þeim vetrarblota sem nú gengur yfir landið leysir snjó á hálendinu og vöxtur hleypur í ár eins og Hvítá. Rennslið í Hvítá við Fremstaver í Hvítá er sagt vera 437 rúmmetrar á sek. kl. 8 í morgun og varað er við vatnavöxtum á vatnsviði...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Flóðin og rigningarnar í austurhluta Ástralíu í Queensland og þar um slóðir eru afleiðing La-Nina ástands í Kyrrahafinu á milli Eyjaálfu og S-Ameríku. Vek athygli á nýrri og prýðilegri umfjöllun Emils Hannesar um þessi tengsl hér . Línuritin sem hér...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 08:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2011
Slöpp frammistaða í Útsvari
Datt inn í endursýningu á Útsvari RÚV frá því í gær á meðan ég var að bíða eftir kvöldfréttunum. Þar áttust við lið Hafnarfjarðar og Norðurþings . Liðin voru í miðjum klíðum í flokkaspurninganna þegar ég kom inn og síðasti flokkurinn Spámenn reyndist...
7.1.2011
Meira af "þrettándahvelli"
Vindáttin snerist til NA-áttar frá því að vera N og NNV-stæður í gærkvöldi og framan af nóttu. Veðurspákortið hefur gildistíma kl. 12 í dag (7. jan) og sýnir okkur lægð 982 hPa suðaustur af landinu. ( HIRLAM kort af Brunni VÍ) NA-vindröstin yfir landinu...
3.1.2011
Hápunktar ársins 2010 í veðrinu
Hið nýliðna ár 2010 markar talsverð spor í veðurfarssögu landsins eins nú fram hefur komið í fréttum. Annað eins metaár hefur ekki orðið í mínu veðurminni, nema ef vera skyldi árið 1979, sem allt var á kuldahliðinni. Ég hef tekið saman nokkur atvik eða...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2010
Óvenjumiklar hitasveiflur
Vegfarandi sem er staddur undir Eyjafjöllum á austurleið er þar í +7°C og snarpri V-golu. Austur í Mýrdal er ekki jafn milt, en hiti samt yfir frostmarki. Þegar komið er yfir brúna á Múlakvísl, snarbreytist ástand mála og á Mýrdalssandi mældust -5°C á...
26.11.2010
N-Evrópa kólnar
Hér kemur spá um fréttaflutning af erlendum fréttaflutningi næstu daga . Búum okkur undir það að fá fréttaskeyti að utan sem greina frá vetrarkuldum í Evrópu. Um helgina fáum við nokkrar fréttir af miklum gaddi í Noregi, Svíþjóð og jafnvel Danmörku....
16.11.2010
Veðurorð á degi íslenskrar tungu
Í tilefni dagsins datt mér í hug nokkur lýsandi orð fyrir veður eða það sem tengist veðri. Sum þeirra veit ég að eru upprunin úr málinu, þó svo að ég hafi orðsifjarnar ekki allar á hreinu. Önnur hafa verið þýdd úr erlendum málum á síðustu 50-100 árum. Ég...
2.11.2010
2010- Ólíkt farið hér og í Danmörku
Eftir að októbermánuður hefur verið gerður upp hitalega séð er ljóst að árið er það sem af er með því hlýjasta sem hér hefur mælst. Nánar um hitafarið má lesa hér og meira hér . Ekki verður auknum gróðurhúsaáhrifunum einum og sér kennt um vænan hitann...
1.11.2010
Viðbrigði - snjókoma og vetrarfærð
Þegar þetta er skrifað að morgni 1. nóvember snjóar víða um land. Nokkuð dimm hríð er víðast norðanlands og austan frá skilum lægðar sem eru á norðurleið. Eins hefur verið ofankoma á Snæfellsnesi, í ofanverðum Borgarfirði og við Breiðafjörð og á...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 1789168
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar