Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Fnjóskáin bakkafull

Eftir að tók að hlýna með SA-áttinni norðanlands hefur vitanlega hlaupið vöxtur í ár ofan af hálendinu norðanlands. Ekki eru það flóð af völdum rigninga eins og vatnavextirnir suðaustanlands í dag (s.s. í Geirlandsá á Síðu), heldur er vorleysingin nú að...

Rennsli jökuláa ekki svipur hjá sjón

Rennsli nokkurra jökuláa má fylgjast með á sérstakri undirsíðu á vef Veðurstofu Íslands. Jökulsá á Fjöllum er dæmigert fljót sem á upptök sín í norðanverðum Vatnajökli (einkum Dyngjujökli). Lágrennsli hennar að vetrarlagi er um 90 rúmmetrar á sekúndu...

Hofsjökull og veðurfarsbreytingar

Öllum er vel kunnugt að jöklar eru sérlega næmir fyrir veðurfarsbreytingum , þeir vaxa þeger mikið snjóar og rýrna þegar sumur verða hlý og löng. Engin ný sannindi þarna á ferðinni, en Málfríður Ómarsdóttir hefur skoðað fylgni á milli...

Veðurhorfur hvítasunnuhelgina 10. til 13. júní.

Lítur út fyrir ágætisveður um hvítasunnuhelgina svona heilt yfir. Í það minnsta eru mestu ótíðinni að ljúka og það hlýnar nokkuð, en varla meira en svo að verði nærri meðallagi árstímans og kannski tæplega það meira að segja. Föstudagur 10. júní:...

Snjóflóð í Svarfaðardal

Nei, nei, þrátt fyrir kalsasama tíð er hér ekki verið að greina frá því að snjóflóð hafi falið í Svarfaðardal, heldur kynnti Sveinn Brynjólfsson meistaraverkefni sitt við Jarðvísindadeild Háskóla Íslands. Það fjallar um áhrif veðurs og landslags á...

Af sjaldséðum kuldametum

Á sama tíma og vestur Evrópubúar stæra sig af hitametum í apríl berast fregnir af sjaldséðum kuldametum frá Grænlandi. Það á til dæmis við um stöðina Qaanaaq í norðveturhlutanum þar sem aprílhitinn endaði í -18,5°C og hefur aldrei verið lægri....

Veðurblogg að nýju !

Hér með lýkur allt of löngu hléi hjá mér í veðurskrifum, en það varð vegna óvenju mikilla anna. Sé ég fram á betri tíð með blóm í haga. Í sumar ætla ég mér að fjalla um veðrið út frá mörgum hliðum að venju og fastur liður verða helgarhorfur á...

Ísinn á Norðurhveli - seinni hluti

Samkvæmt upplýsingum frá Cryosphere Today er heildarflatarmál íssins nú rúmlega 1 milljón ferkílómetrum undir viðmiðun (meðaltali), en á sama tíma fyrir ári var útbreiðslan tæplega 1 milljón fkm. frá meðaltali. Sjá línurit hér . Þarna munar kannski um...

Ísinn á Norðurskautinu - hver er munurinn ?

Þá er það smá gáta. Nú er hávetur á norðurslóðum. Mynd af þekju íssins í dag og sambærileg frá því í fyrra nánast upp á sama dag. Í hverju liggur munurinn ? Þessar myndir eru fengnar af The Cryospheretoday.com. Er einhver munur á ísútbreiðslunni þá...

Að gá til veðurs

Fyrir mörgum árum var flugmaður einn, orðvar og varkár inntur eftir þjónustu veðurfræðinga hér á landinu. Einkum hvernig honum þætti flugvallaspárnar standast. Þetta var fyrir löngu síðan þegar veðurfræðingar grúfðu sig ofan í sín veðurkort og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband