Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Eltingaleikurinn við lágmarksútbreiðslu hafíss í Norðurhöfum

Frá því í lok ágúst og fram í september byrjar sú þreytta umræða eða ættum við að segja tilgangslaust kapphlaup um það hvort útbreiðsla hafíss sé minni þetta árið en það síðasta . Öllu heldur hvort lágmarkið frá 2007 verði nokkuð náð. Af sama meiði er...

6-11 daga spár yfirferð (2)

Nú er komið að annarri yfirferð 6-11 veðurspánna og að þessu sinni fyrir dagana 7. til 12. september. Eins og greint var frá í síðustu viku er stuðst við eftirfarandi huglægan matskvarða þar sem hver dagur er skoðaður sérstaklega: 3 stig. Spáin gekk...

Einn besti dagur sumarsins

Á Höfuðborgarsvæðinu hlýtur dagurinn í dag, 4. september að teljast með allra bestu dögum sumarsins. Þó hámarskhitinn hafi ekki náð "nema" um 16°C var stillan engu lík og ólíkt því sem gerist um mitt sumar þegar sólfarsvindurinn hefur undirtökin. Þetta...

Hitamælingar í grashæð

Staðalhæð hitamælingar er 2 metrar yfir jörðu. Mælingar í 5 sm hæð sem oft er kölluð grashæð eru gerðar hér á landi á nokkrum stöðum. Man ég í svipinn eftir fjórum, en vel getur verið að Veðurstofan mæli á fleirum. Þeir eru Reykjavík, Hvanneyri,...

Rjómi þeytist síður í eldingaveðri !

Þær geta verið athyglisverðar fyrirspurnirnar sem koma frá lesendum veðurspávefjarins norska yr.no . Ein var svohljóðandi: Hvers vegna gengur verr að þeyta rjóma í þrumveðri en annars ? Haaaa... segi ég nú bara. En eftir að veðurfræðingurinn norski,...

Snarpar hviður undir Hafnarfjalli síðar í dag

Í júlí er tíðni hvassviðri og storma einna lægst yfir árið. Þarf ekki að koma á óvart því um mitt sumar láta lægðir sem orð er á gerandi sjaldnast á sér kræla. Það á þó ekki við núna því allmyndarleg lægð er nú á sunnanverðu Grænlandshafi . Með henni...

Hitabylgjan sumarið 1911

Nú er rétt um öld liðin frá fágætri hitabylgju sem gerði norðanlands og austan í júlí 1911. Fullt tilefni er til að rifja hana aðeins upp. Þessi hitabylgja sem varði í tvo daga: 11. og 12. júlí 1911 er nefnilega ansi merkileg. 11. júlí 1911 mældust á...

Nokkur frávik í júní með samanburði við 2010

Skoðum nú nokkra þætti sem skýra ágætlega hvers vegna það var þetta kalt í nýliðnum júní . Allur mánuðurinn mátti heita kaldur og í raun ríkti hér nær samfelldur langur kuldakafli frá 19. maí til 30. júní. Meðalloftþrýstingur hefur verið reiknaður fyrir...

Fullyrðing sólarvarnarkrems út í bláinn

Af og til í sumar hef ég heyrt auglýsingu lesna í útvarpi frá Nivea sólvörn þar sem fullyrt er að ósonlagið verði 30% þynnra í sumar ! Innflytjandi þessa ágætu sólarvarnar er þarna að fara með hluti sem engan veginn er fótur fyrir. Vera kann að ósonið...

Skybrud = steypiregn

Danir eru að gera upp aftakaskúrina frá því á laugardagskvöld. Mest mælda úrkoma reyndist hafa fallið í mælinn í Botanisk Have í miðborg Kaupmannahafnar eða 135 mm. Þetta er gríðarmikið vatnsmagn á þegar horft er til þess að úrkoman mælist á innan við 2...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 1789151

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband