Færsluflokkur: Vísindi og fræði
27.11.2011
Lægðin Berit - ekki fullt svo hvasst í Norgi
Um helgina hefur verið fjallað nokkuð um tjón í Noregi af völdum sömu lægðar (Berit) og olli mikilum sköðum í Færeyjum. Lægðin var farin að grynnast töluvert þegar SV-vindrötstin náði til Noregsstranda. Hins vegar varð talsverður ágangur sjávar, enda...
Ég er heldur seinni með langtímahorfurnar nú en venjulega. Eins og fleiri var ég upptekinn við að fylgjast með lægðinni Berit fara hjá Færeyjum. En ég hripaði uppkast að spánni á fimmtudagskvöld og því er hér fylgt. Veðurspá fram á komandi miðvikudag má...
23.11.2011
V-áttin getur verið viðsjárverð
Það mátti sjá í gær að lægðin sem nú er á leið norðuaustur yfir landið myndi draga á eftir sér afturbeygð skil sín og þá með nokkrum vestanhvelli um tíma. Ágæt mynd af vef Veðurstofunnar frá því upp úr kl. 05 í morgun sýnir vel þennan bakka. Fallegur...
15.11.2011
Einkar mildur morgunn
Hér má sjá yfirlit veðurs á landinu kl. 06 í morgun af vef VÍ. Ekki beint nóvemberlegt veður. Ef fetta kort vær sett fyrir framan mig óg ég beðinn á giska á árstímann hefði ég líklega sagt sem svo að þetta gæti verið frá miðjum júní og það á mildum...
27.10.2011
Hvenær eru veturnætur ?
Sá einhvern skrifa í morgun á netinu texta sem hófst á þessum orðum: " Nú um veturnætur er... ". Sjálfur er ég ekki alveg viss um hvænær nákvæmlega sá tími eða dagar eru í almanakinu sem kallaðar eru frá fornu fari veturnætur. Þetta voru þeir dagar sem...
26.10.2011
Spáð og spekúlerað um veðurfar í Denver
Þessa vikuna fer fram stór veðurfarsráðstefna vestur í Denver í Colorado undir hatti World Climate Research Programme (WCRP). Ekki er alltaf auðvelt að átta sig á gangverki þessara stóru alþjóðlegu rannsóknaáætlanna, en stofnað var til WCRP af...
18.10.2011
Haustþing veðurfræðifélagsins
Veðurfræðifélagið heldur haustþing sitt í dag k. 13:00 . Að vanda í húsnæði Orkustofnunar á Grensásvegi. Að þessu sinni er það helgað veðri og orku . Flutt verða stutt og markviss erindi eins og áður á þessum gagnlegu þingum. Allt veðuráhugafólk er meira...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 00:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2011
Sökudólgur ragmagnstruflana
Síðustu mínúturnar hefur geysað eldingaveður á Suðurlandi og þær náð að leysa út rafmagn og valda truflunum. Veðrið suðvestanlands er afar athyglisvert. Lægðabylgja hefur komið á fleygiferð úr suðri og með henni mjög myndarlegur úrkomubakki sem jafnframt...
5.10.2011
Vetur bankar upp á norðanlands
Nokkuð hefur snjóað í fjöll og á fjallvegum norðanlands frá í nótt. Ekki bara til fjalla heldur einnig inni við Eyjafjarðarbotn , en á Akureyri hefur sett niður blautan snjó meira og minna frá því snemma í morgun á sama tíma og það hefur verið 4ra til 6...
28.9.2011
Kröpp og hraðfara lægð
Þær sækja nú á okkur haustlægðirnar hver á fætur annarri . Víðáttumikil hæð er búinn að hreiðra um sig yfir vestan- og norðanverðu meginlandi Evrópu. Þegar það gerist verður skotvindurinn í háloftunum meira SV eða jafnvel S-stæður og liggur hér við land....
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 1789139
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar