Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Öskumóða á morgun

Í nótt og fyrramálið er spáð ákveðnum strekkingi af SA og A syðst á landinu. Eftir þurrkatíð síðustu daga þarf eins og af líkum lætur ekki nema smávægilegan vind til að þyrla upp öskumorinu. Á miðvikudaginn síðasta (26. maí) var N-átt, dálítil gola, en...

Meira af sumarspá 2010

Sagði frá því í fyrradag að veðurlagsspár gera ráð fyrir að sumarið gæti orðið heldur vætusamara sunnan- og vestanlands , en verið hefur undanfarin ár. Eins að markvert hlýrra verði þetta sumarið en meðaltal segir til um um. Að þessu sinni er meðaltalið...

Veðurútlitið í sumar

Rétt eins og nokkur nokkur undanfarin ár, ætla ég freista þess að að spá fyrir sumarið, þ.e. tímabilið frá júní til ágúst . Spá sem þessi er ekki sett fram af tilfinningu eða út í loftið, heldur er byggt á þriggja mánaða árstíðaspám sem aðgengilegar eru...

Bakslag um miðjan maí

Það er víst óhætt að spá kólnandi veðri fram yfir helgi. Sérstaklega á það við um vestanvert landið. Seinna í dag mun vindáttin halla sér til NA-áttar, á Vestfjörðum og vestanlands má búast við strekkingsvindi. Það kólnar í nótt og á morgun og gera má...

Áhugaverð loftmynd af mekkinum

Meðfylgjandi loftmynd er frá því í gær laust eftir hádegi (8.maí) . Eins og svo oft áður var það Ingibjörg Jónsdóttir sem sendi mér myndina og er hún svokölluð MERIS mynd frá ESA (Geimferðastofnun Evrópu). Fyrir utan mjög greinilegan mökkinn má m.a. sjá...

Algjör viðbjóður

Öskurykið sem sagt hefur verið frá í Vík er algjör viðbjóður held ég að segja megi. Ekki veit ég hversu viturlegt það er að taka niðurstöðu mælinga úr mælinum sem nýverið var settur upp við Vík og bera þær saman við hefðbundnar svifryksmælingar t.d....

Þvílík viðbrigði - vorið hellist nú yfir landann

Það var varla að ég trúði eigin augum þegar ég barði hádegiskort Veðurstofunnar augum. +19°C í Skaftafell i og 18 sig á Fagurhólsmýri og 17 á Kirkjubæjarklaustri. Vænn sumarhiti ! þá var líka vel hlýtt við Eyjafjörð og 18 stig á Akureyri. Vissi svo sem...

Frekar kaldur aprílmánuður

Sló á meðalhita aprílmánaðar þegar kominn er 28. dagur mánaðarins. Í Reykjavík stefnir í að mánuðurinn verði undir hinu kalda meðaltali 1961-1990. Líklega endar hann í 2,6 til 2,7°C, en í fyrra var aprílhitinn 5,0°C. Það er himinn og haf á milli þessara...

Gosmistur líkast til algengt næstu vikurnar

Gosmistur má kalla það nú þegar laus efni, bæði askan sem fallið hefur til jarðar sem og aurinn sem situr nú eftir við neðanverðan farveg Markarfljóts. Eins og meðfylgjandi tunglmynd úr smiðju Ingibjargar Jónsdóttur frá því í dag (24. apríl) ber með sér...

Höggbylgjur speglast í háskýjum

Þessi ótrúlegi myndbútur rak á fjörur mínar. Sviðið er undir Eyjafjöllum og horft er til himins á sunnudag (18. apríl). Úr gígnum heyrast miklar sprengingar og höggbylgjur berast í allar áttir. Það merkilega gerist að sjá má bylgjuhreyfinguna speglast...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 1789193

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband