Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Langur frostakafli

Tíðarfarið að þennan veturinn, sérstaklega í löndunum í kringum okkur, hefur sums staðar leitt til þess að sótt hefur verið að eldgömlum veðurmetum. Í bænum Sveg á Jamtalandi í Svíþjóð, var þannig slegið met frá upphafi mælinga þar árið 1875. Um er að...

CO2 - framtíðin í okkar höndum

Má til með að berja mér aðeins á brjóst. Þá er það komið út þemahefti Námsgangastofnunar um loftlagsbreytingar og hugsað er fyrir unglingastig grunnskólans . Ekkert námsefni á íslensku hefur verið aðgengilegt grunnskólanemum um loftslagsmál og...

Afbrigðilegur vetur í N-Evrópu

Í Skandinavíu og norðanverðri Evrópu þótti veturinn með kaldasta móti og sums staðar meiri snjór en menn eiga að venjast. Veturinn í veðurbókum margra á norðurhveli endar 28. febrúar. Við á Íslandi teljum hins vegar með réttu mars til vetrarmánaða og í...

Illviðrið í Frakklandi í gær - manntjón af gáleysi

Stormurinn illskeytti sem gekk yfir Frakkland, Niðurlönd og N-Þýskaland í gær hefur ekki fengið mikla umfjöllun hér á landi þrátt fyrir meira manntjón af völdum óveðurs en mig rekur minni til síðustu árin a.m.k. Sjónir manna beinast eðlilega kannski að...

Snjódýptin 100 sm í Vík

Snjódýpt var metin og mæld á veðurathugunarstöðvunum Veðurstofunnar í morgun. Í Vík í Mýrdal var hún álitin vera 100 sm eða eins meters jafnfallinn snjór. Í gær þegar ofankoma var sem áköfust var vindur um og yfir 10-12 m/s. Ekki svo hvasst en nægur...

...djúpt í í kalda loftinu.

Ástæða þess hversu vetrarlegt er nú á landinu er ekki bara árstíminn eða almakið eins og einhverjir myndu segja, heldur það hvað Ísland liggur nú djúpt inni í heimskautaloftinu . Eins og gert var að umtalsefni í gær að jafnvel suðaustanáttin ber með sér...

Sólin farin að verma

Jafnvel á ísköldum degi eins og í dag finnur maður að sólin er farin að verma yfirborðið. Þetta sést glöggt á veghitamælingum Vegagerðarinnar þar sem snjór og klaki er ekki til staðar, eins og til að mynda á Sandskeiði. Dægursveiflan er mikil, frá -12°C...

Skarpir drættir Norðanlands

Hef haldið mig við Eyjafjörð síðustu daga. Um helgina gekk á með dimmum éljum og mikið bætti á snjóinn þessa daga. Í gærmorgun var þannig þungfært á götum Akureyrar. Merkilegt með þessi él norðanlands, þau er ekki auðvelt að greina t.d. á tunglmyndum ....

Bráðnun jökla veldur aukinni rykmyndun í lofthjúpi

Fréttastofa RÚV sagði frétt í kvöld af rannsóknum Joe´s Prospero og samstarfsmanna hans við Háskólann í Miami á áhrifum sands og ryks á veðurfar jarðar. Sérstaklega var þess getið að jökullaur vegna hörfandi jökla á Íslandi gæti gegnt talsverðu hlutverki...

Mikið hefur snjóað sums staðar fyrir norðan

Í gærkvöldi og nótt kom úrkomubakki úr norðaustri inn yfir mitt Norðurland. Honum fylgdi mikil ofankoma t.a.m. Á Siglufirði, í Fljótum og á Ólafsfirði . Á síðasttalda staðnum voru götur bæjarins ófærar í morgun og snjóflóð í Múlanum á Ólafsfjarðarveg...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 1789198

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband