Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Fimmvörðuháls -veðurspá í dag föstudag og á morgun laugardag

Fimmvörðuháls í um 1.000 metra hæð Föstudagurinn 2. apríl: Kl.12: NV 10-12 m/s. Léttskýjað og frost um 13 stig. Lægir mikið eftir miðjað daginn, en fer að blása aftur í kvöld, sérstaklega upp á hájökli Mýrdalsjökuls (á jeppaslóðinni) og eins niður...

Sérlega þurrt í lofti

Það N-loft sem nú leikur um landið verður að teljast sérlega þurrt , sérstaklega er lágur raki sunnantil á landinu ef horft er til rakastigs þess. Þannig var rakastigið ekki nema 34% í Reykjavík nú kl. 16 . Í gærdag var svipað uppi á teningnum....

Fimmvörðuháls -veðurspá í dag miðvikudag og á skírdag

Fimmvörðuháls í um 1.000 metra hæð Miðvikudagur 31. mars: Kl.12: NNA um 5-7 m/s. Heiðríkt og tært loft. Enn er fremur kalt eða frost um 11-12 stig. Kl.21: Hægur vindur af NA eða 3-5 m/s. Enn vel bjart þó lágský verði með suðurströndinni. Hiti um -11°C...

Enn ein rannsóknin sem sýnir fram á stöðugleika Golfstraumsins

Þessi rannsókn sem nær til áranna 2002-2009 og birt er í Geophysical Research Letters, gefur til kynna að Golfstraumurinn sé nokkuð stöðugur til lengri tíma . Sveiflur koma þó fram á skemmri tímakvarða, á vikum og jafnvel mánuðum. Rannsóknin er í takt...

Fimmvörðuháls -veðurspá mánudag og þriðjudag

Fimmvörðuháls í um 1.000 metra hæð Mánudagur 29. mars: Kl12. NNA 12-15 m/s. Meira skýjað en verið hefur um helgina, en sama sem úrkomulaust. Hiti -8°C. Enn hvassara á uppgöngunni eða 15-17 m/s (og meira og minna allt á móti). Þriðjudagur 30. mars: Kl.12...

Útlit fyrir bjartvirði yfir gosstöðvunum um helgina

Þeir sem vilja berja dýrðina augum í Fimmvörðuhálsi geta hugsað sér gott til glóðarinnar um helgina. Spáð er NA-átt og tiltölulega þurru lofti í tengslum við hæð yfir Grænlandi. Sennilega skýjað framan af degi á föstudag, en alls ekki þungbúið. Léttir...

Púffið hans Magnúsar Tuma á ratsjánni

Í morgun sáu sjónarvottar að dálítill öskumökkur reis upp frá gosstöðunum í Fimmvörðuhálsi. Á ratsjármynd Veðurstofunnar sem sýnir sérstaklega toppa skýja kemur þessi mökkur fram á mynd kl. 07:15 , en 15 mínútum fyrr var ekkert sjáanlegt. Magnús Tumi...

Vindorka beisluð í háloftunum ?

Í nýjasta hefti Lifandi Vísinda, sem datt inn um lúguna hjá mér í gær, er áhugaverð umfjöllun um tilraunir til að virkja vindorku í skotvindinunum í 8 til 10 km hæð. Greint er frá tilraunum fjölþjóðlegs fyrirtækis, Sky WindPower sem stefnir að því að...

Sjávarhiti við landið á ágætu róli

Alltaf gaman að skoða kort sem sýna yfirborðshita sjávar og ekki síst frávik frá meðalhita. Það sem hér er sýnt er fengið frá stofnunni NCOF sem er í tengslum við bresku veðurstofuna, Met Office. Kortið sýnir hitann vikuna 4. til 11. mars og er...

Hitaröð fyrir Grænlandsjökul

Í tengslum við sjávarborðshækkun og bráðnun jökulíss Grænlands hefur nýleg tilbúin hitaröð alveg frá 1840 fyrir Grænlandsjökul fengið nokkra umræðu. Jason Box í Byrd Polar Research Center við háskólann í Ohio hefur ásamt öðrum sett saman langtímahitaröð...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 1789197

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband