Færsluflokkur: Vísindi og fræði

N- og NA-átt fram í mars ?

Ég sat í gær svokallaðan föstudagsspáfund á Veðurstofunni þar sem verið var að greina nýjustu mánaðarspá evrópsku reiknimiðstöðvarinnar (ECMWF) . Spár þessar er keyrðar 32 daga fram í tímann hvern fimmtudag. Aðferðin er sú að gerðar eru rétt um 50...

"Ísdrekinn"

Á ágætu fræðaþingi Veðurfræðifélagsins í gær flutti Ingibjörg Jónsdóttir erindi um rek hafíss í Austur-Grænlandsstraumi sunnan Scoresbysunds. Gerði hún m.a. að umtalsefni meðfylgjandi mynd af ísútbreiðslu 15. janúar sl. Ingibjörg segir að endurtekið komi...

Annar bylur á NA-strönd Bandaríkjanna

Heyrði í kunningjum í Washington nú áðan. Að lýsingu að dæma er þar þessa stundina dæmigert norðlenskt hríðarveður , kafaldsbylur og snjóinn þarf að ösla í hné. Mannlífið er við þessar aðstæður lamað, allir heima. Tæki til að hreinsa göturnar eru að...

Veður og jöklar á þorra

Veður og jöklar er þema á þorraþingi Veðurfræðifélagsin fimmtudaginn 11. febrúar kl. 13:00 í Víðgelmi í Orkugarði að Grensásvegi 9 . Þingið er opið öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfræði og þeir sem tök hafa á hvattir til að mæta. Dagskrána má finna...

Kelvin-Helmholz bylgjuský yfir Reykjavík

Meðfylgjandi mynd sendi Málfríður Ómarsdóttir . Hana tók hún í austurhluta Reykjavíkur 29. janúar sl. Öldurnar sem við blasa eru svokallaðar Kelvin-Helmholz bylgjur, en þær koma fram við ákveðnar aðstæður í lofthjúpnum. Stöndum háttar svo til að neðri...

Niðurlægingin algjör !

Á meðan ekki hefur verið hægt að komast á skíði, a.m.k. ekki sunnanlands og mikið vantar í raun upp á, les maður um það í Jótlandspóstinum að skíðasvæði í Danmörku séu "öll" opin og búin að vera það meira og minna frá áramótum. Sagði frá því á dögunum að...

Hefur íslenski veturinn flutt lögheimili sitt til Danmerkur ?

Ég er svo sem ekki að kvarta, alls ekki misskilja mig en það er samt ekki laust við að ég öfundi dálítið danska starfsbræður mína og systur nú. Þá er ég að tala um veðurfræðingana. Spáin hér að neðan fengin af dmi.dk og gildir fyrir Danmörku í heild...

Skarpir drættir alhvítrar og alauðrar jarðar

Þennan laugardag í lok janúar og á miðjum þorra er ekki hægt að segja annað að veður á landinu hafi verið sérlega gott . Mjög víða skein lág vetrarsólin og frost var um nærfellt allt land. Þó alls engin gaddur. En það var stillan sem mér þótti hvað...

Á skíði til Skotlands !

Á meðan skíðafólk hér er á barmi örvæntingar vegna snjóleysis eru sagðar af því fréttir að í Skotlandi sé búið að opna lyftur sem voru við það að ryðga fastar sökum takmarkaðra snjófanna undangenginna vetra . Fólk hópast þar á skíði og sagt að öll...

Stormspá 25. jan 2010

Veðurstofan spáir veðurhæð allt að 23 m/s á öllum spásvæðum nema Suðausturlandi í nótt og á morgun. Lægðinni sem nú stefnir hraðbyri í áttina til okkar fylgir mikil háloftavindröst sem slengist niður til jarðar með S- og SSA-átt. Lægðinni er öllu heldur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband