Færsluflokkur: Vísindi og fræði
22.1.2010
Útsynningur - loksins !
Ég hef verið að bíða í allan vetur eftir að útsynningur með éljum gerði vart við sig. Nánast með ólíkindum að ekki hafi gert éljaveðráttu suðvestan- og vestanlands fyrr en nú þennan veturinn . Er við hæfi að fá þetta hressandi veðurlag á sjálfan...
22.1.2010
Óveðrinu slotaði snögglega
Vindmælingar seint í gærkvöldi sýndu hvað veðrið gekk snögglega niður strax í kjölfar skilanna. Á Steinum undir Eyjafjöllum slotaði heldur frá kl. 18 þegar A-veðrið var í hámarki og rétt fyrir miðnætti er eins og skrúfað hafi verið fyrir og vindur varð...
Um kl. 14:30 kom vindhviða upp á 53 m/s við Hvamm undir Eyjafjöllum og önnur álíka rúmlega kl. 15. Erfiðlega gengur að nálgast veðurathuganir frá Veðurstofunni og enn bilin líkt og fyrr í dag. Viðbót kl. 16:05 . Pálmi Freyr á Stórhöfða matar sjálfur inn...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.1.2010
Illviðri í uppsiglingu
Lægð er spáð upp að landinu úr SSA. Hún er nokkuð kröpp og á undan skilum hennar er búist við ansi hvassri SA og ASA-átt um sunnanvert landið . Meðfylgjandi spákort af Brunni Veðurstofunnar gildir kl. 18, eða um það bil sem veðrið verður nærri hámarki....
20.1.2010
Þrumuveðrið suðvestanlands
Ég man vel eftir miklu þrumuveðri sem gekk yfir 12. febrúar 1989. Þá gerði eldingarnar um leið og skörp kuldaskil fóru hjá nærri hádegi í albjörtu. Eldingaveðrið nú er við svipuð skilyrði, nema það að eldingum lýstur niður í í bogadregnum éljagarði...
20.1.2010
Frostmarkshæðin í um 1.000 metra hæð.
Eindregið hlákuveður er nú á landinu, hvergi frost á byggðu bóli. Á Fjarðarheiðinni yfir á Seyðisfjörð var þriggja stiga hiti nú í morgun, en það er sá fjallvegur sem hæst fer hér á landi í vetrarumferðinni eða í 600 metra yfir sjávarmál. Í grenndinni er...
Ragnar Eiríksson er að velta upp þætti Reykjafjarðaráls í útbreiðslu hafíssins, það hafsvæði á utanverðum Húnaflóa var gert að umtalsefni á dögunum. Hafískort (-mynd) Veðurstofunnar frá því í fyrradag (15. jan) sýnir einmitt glöggt tunguna sem liggur frá...
Á meðfylgjandi mynd sem tekin var í gærkvöldi (16. jan) kl. 22:59 sést hafísinn afar vel inni á Húnaflóa. Öllu heldur jaðar hans, sem kemur vel fram á þessum tegundum mynda, ratsjármynda. Ratsjármyndir eru á örbylgjusviðinu og í eru í mikilli upplausn...
Þessi skemmtilega tunglmynd er frá því um miðjan dag, í dag föstudag. Tvær smálægðir voru þá undan landi , önnur suðvesturundan og hin úti fyrir Suðausturlandi. Umhverfis báðar þessar lægðir eru litlir sætir snúðar sem hringa sig um miðjurnar. Sýn sem...
11.1.2010
Hafísinn á korti frá Landhelgisgæslunni
Frá því fyrir áramót hefur ísjaðarinn verið að færast nær landi úti fyrir Vestfjörðum. Ástæðuna má fyrst og fremst rekja til óhagstæðra vinda, þ.e. SV-átt og reyndar áttleysu framan af eins og rætt var um hér þann 4. jan. Landhelgisgæslan sendi þyrlu í...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar