Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Snævi þakið Bretland

Það er heldur sjaldséð sjón að sjá Bretland nánast allt snævi þakið úr gervitungli eins og meðfylgjandi mynd sýnir vel. Henni er að sjálfsögðu flaggað á BBC og höfð til marks um það hvað vetrarríkið er mikið og alls engin ástæða er að draga úr. Annars er...

Frostlaust á Hornbjargsvita

Meðfylgjandi veðurkort frá Veðurstofu Íslands sýnir miðju hæðar yfir landinu í morgun, 5. jan kl. 09. Landið sjálft er kalt og útgeislun mikil í því bjartviðri sem verið hefur . Á dögum sem þessum þegar ekki blæs er eins og úthafsloftslagið víki um stund...

Ísinn færist nær

Á meðfylgjandi tunglmynd frá því í hádeginu í dag (4. jan kl. 12:04, fengin af vef VÍ ) má greina með sæmilegu móti ísjaðar úti af Vestfjörðum. Undanfarna daga hef ég verið að gjóa eftir jaðrinum á þessum myndum og hann hefur verið að þokast nær enda...

Þingvallavatn lagði í gær, nýársdag.

Á gamlársdag var Þingvallavatn byrjað að hema og á nýjársnótt lagði vatni ð svo þá mátti heita komið á ís í gærdag. Vitanlega er þessi nýís afar þunnur svona fyrsta kastið og varhugaverður eftir því. Í fyrra lagði Þingvallavatn mánuði síðar eða 2....

Lítur út fyrir afbragðsáramótaveður

Reiknað er með hægum NA-vindum á landinu. Einhver él líklegri en ekki norðaustan- og austanlands. Allt sýnist það nú minniháttar. Víðast hvar annars staðar á landinu eru allar líkur á því að það verði vel stjörnubjart, sérstaklega sunnan- og vestanlands....

Síðbúinn jólasnjór í Reykjavík

Seint í gærkvöldi snjóaði í Reykjavík og síðan aftur í morgun. Á suðvestlenskan mælikvarða er þetta nokkur föl og Veðurstofan mældi 7 sm í morgun . Athyglisvert var hve úrkomunni hefur verið misskipt staðbundið suðvestanlands. Í gærkvöldi moksnjóaði...

Jólatunglið og frostið framundan

Um miðjan dag í gær 16. des. kviknaði nýtt tungl í suð-suð-austri . Jólatunglið nær fyllingu á gamlársdag og þá verður jafnframt minniháttar deildarmyrkvi á tungli. Það er gömul trú að sé tunglið vaxandi á jólum verði næsta ár gott. Eins segja margir að...

Óvenju skýrar línur í útlitinu til jóla

Það háttar þannig til nú í veðrinu að þróun næstu daga og fram yfir helgina er betur fyrirséð en oft áður um þetta leyti árs. Nú er mikil fyrirstöðuhæð yfir landinu og hlýtt loft fylgir henni í hæð, þó svo að niðri við jörð sé tekið að kólna í dauðhægum...

Til fyrirmyndar hjá Fréttablaðinu

Rétt er að hrósa því sem vel er gert. Fréttablaðið hefur sent mann til Kaupmannahafnar þar sem hann fjallar eingöngu um loftslagsráðstefnuna. Miklu skiptir að vera á staðnum og senda fréttir þaðan milliliðlaust. Í dag er heil síða í blaðinu helguð...

Innlán á jöklum

Jöklar eru þar sem þeir eru vegna þess að þar snjóar meira heldur en sem nemur leysingu að sumarlagi . Sú staðreynd er okkur vel kunn. Stundum eru sýndar myndir að sumarlagi þar sem vatn fossar niður af Grænlandsjökli eða heili ísstykkin falla í sjó fram...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband