Færsluflokkur: Vísindi og fræði
12.12.2009
Aðventuhlýindi fyrir austan.
Hitinn á Skjaldþingsstöðum á Vopnafirði hefur komist í um 15 stig það sem af degi . Þar hefur hitinn verið nokkuð jafn í dag og ekki annað hægt en kalla hitann sumarlegan. Í SV-áttinni hefur líka verið úrkomulaust. Pressan segir frá svipuðum hlýindum á...
12.12.2009
Mikið rignt suðaustanlands
Síðasta sólarhringinn hefur mikið rignt suðaustanlands, þó ekkert meira en gengur og gerist við þessi skilyrði þegar milt og rakt loft er þvingað með S- og SA-átt yfir Vatnajökul . Mesta sólarhringsúrkoman var á eftirtöldum stöðum: 143,4 mm Kvísker 127,4...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.12.2009
Og göturnar glitra...
Það er lítið jólalegt við það þegar blautar göturnar taka að glitra eins og oft hefur borið á síðustu dagana, a.m.k. hér suðvestan lands. Mikil hálka hefur myndast á götunum, jafnvel þó svo að hiti í lofti sé 3 til 5°C . Sem sagt ekki frost. Þegar léttir...
5.12.2009
Um hvað snýst Kaupmannahafnarfundurinn ?
15. fundur rammasamnings Sþ um loftslagsbreytingar (UNFCCC) hefst eftir helgina í Kaupmannahöfn. Það var á þriðja fundi aðildarríkjanna (COP-3) í Kyoto 1997 þar sem aðildarríkin skuldbundu sig til minnkandi losunar gróðurhúsalofttegunda, án þátttöku...
30.11.2009
Veðurlýsingar í nýrri þýddri skáldsögu.
Um helgina yljaði ég mér við lestur nýrrar þýðingar á finnskri skáldsögu sem ber nafnið; Yfir hafið og í steininn . Tapio Koivukari heitir höfundurinn og sögusviðið er strandhéruð Finnlands og Helsingjabotn skömmu eftir seinna stríð. Segir þar frá...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.11.2009
Lítið lægðardrag veldur usla
Snjókoman um vestanvert landið og nú á Suðurlandi kom ýmsum í opna skjöldu, enda haustið búið að vera ákaflega blítt ef blábyrjun októbermánaðar er undanskilin. Lítið lægðardrag vestur af landinu og sem lét ekki mikið yfir sér tók hér yfir og hefur...
26.11.2009
Furðufrétt RUV um veðurfarsbreytingar
Í gærkvöldi mátti lesa frétt á vef RUV af loftslagsmálunum. Inntakið er það að hækkað hitastig valdi auknum líkum á stríðsátökum í Afríku . Vísað er í bandaríska vísindamenn sem komist hafa víst að þessari niðurstöðu. Þekkt eru átök sem blossa stundum...
19.11.2009
53 m/s í hviðu undir Eyjafjöllum í nótt
Á undan skilunum sem fóru yfir snemma í morgun var A og ANA-stormur undir Eyjafjöllum. Þarna verður vindröstin af hafi fyrir stíflu eða fyrirstöðu frá fjöllunum og loftið er því þvingað meðfram Mýrdalsjökli og Eyjafjöllum. Því á sér stað vindmögnun og...
14.11.2009
Stormur á Cornwall
Í nótt og morgun gekk yfir óveður á S-Englandi og fjölmiðlar hafa greint frá. Tjón varð vegna vinds, mestmegnis vegna þess að tré rifnuðu upp með rótum eða brotnuðu. Eins var sjávargangur og síðan rigndi mikið. Samkvæmt frétt BBC varð hvassast á Isle of...
5.11.2009
Kolin taka fram úr olíunni
Flest bendir til þess að kolin séu nú aftur eftir áratuga forystu olíunnar tekið við sem stærsti valdur losunar koltvísýrings . Þessu halda fram vísindamenn frá Noregi og Nýja Sjálandi ( þau Gunnar Myhre, Kari Alterskjær og David Lowe ) sem sameiginlega...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar