Færsluflokkur: Vísindi og fræði
4.11.2009
Tungl sem nemur yfirborðsseltu sjávar
Nú í byrjun vikunnar skaut Evrópska geimferðastofnunin (ESA) upp nýju gervitungli eða fjörkönnunarhnetti á braut umhverfis jörðu. Þetta tungl kallast SMOS og verður á pólbraut í um 800 km hæð. Það mun fara 14 umferðir um jörðu á sólarhring og í hverri...
30.10.2009
Einkar mildur dagur á Vestfjörðum
Hún lætur ekki að sér hæða SA-áttin af þeirri gerðinni sem nú leikur um landið. Hlý og væn. Tók eftir því í morgun hvað hitinn var hár vestur á fjörðum. Þar nær milt loftið í hæð að streyma niður í firðina og við það hlýnar það umtalsvert . Það er engin...
Á haustþingi veðurfræðifélagsins í gær voru flutt 9 stutt erindi, hvert öðru áhugaverðara og umræður fróðlegar á eftir þeim öllum. Í tveimur þeirra var sagt frá niðurstöðum sem mér fannst nokkur fengur af. Í fyrsta lagi sagði Birgir Hrafnkelsson...
Vísindi og fræði | Breytt 23.10.2009 kl. 11:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
18.10.2009
Síðdegismálþing um veðurfræði
Veðurfræðingar hafa með sér félagsskap um fagmálefni og kallast Veðurfræðifélagið. Nokkur undanfarin ár hefur það staðið fyrir málþingum og kallað eftir stuttum erindum um allt og ekkert sem tengist veðrinu. Haustþing félagsins er fyrirhugað nk....
17.10.2009
Skarpur jaðar kuldaskila
Yfir landinu sunnanverðu er nú grunn lægð sem er enn á mótunarstigi ef svo má segja. Hún á eftir að dýpka, en einkum fyrir norðaustan landið á morgun. Það sem vekur hins vegar mesta athygli mína nú á þessum drungalega rigningardegi er skarpur jaðar...
Þær fregnir berast nú frá Ástralíu að í kjölfar "appelsínugula" sandstormsins í síðasta mánuði hafi lífríkið undir ströndum Sydney tekið mikinn kipp . Talið er að um 140 þús tonn af jarðhefni hafi fokið á haf út. Allt þetta fínefni ofan af landi ber með...
10.10.2009
Fjarðarheiði - kolvitlaust veður
Þegar þetta er skrifað um kl. 10:30 á laugardegi er veður á Fjarðarheiði á milli Héraðs og Seyðisfjarðar alveg hreint sjóðandi vitlaust. A 28 m/s, vægt frost og hríðarkóf. Þó ótrúlegt megi virðast grillir í veginn á vefmyndavél Vegagerðarinnar og enn...
9.10.2009
Með verri illviðrum
Þetta A-veður sem herjað hefur á landsmenn í dag er með þeim verri sem komið hafa síðari á r. Ég held að varla verði um það deilt. Það var ákaflega hvasst framan af degi syðst á landinu, og mæligildi veðurhæðar á Stórhöfða tala sínu máli þar....
8.10.2009
Föstudagsóveðrið
Vel finnst mér hafa verið gerð skil í fjölmiðlum hvelli þeim sem í vændum er á morgun . Margir eru háðir veðri á ýmsan máta og mikið um það að fólk aki um talsverðan veg til vinnu sinnar. Lítum nánar á tvö staði frá höfuðborginni. Þeir sem þurfa t.d. að...
5.10.2009
Hundslappadrífa í Höfuðborginni
Hún var þétt og alvöru snjókoman suðvestanlands nú snemma í kvöld. Veðurstofan hafði gefið í skyn í morgun að ganga myndi á með éljum eða slydduéljum. En það er svo með fyrsta snjóinn hann kemur oftast nokkuð á óvart. Snjórinn er snemma á ferðinni þetta...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 1789201
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar