Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Kominn skíðasnjór !

Fékk póst í gær frá gönguskíðafélaginu Ulli þar sem boðað var að snjóað hefði svo hressilega í Bláfjöllum á föstudag að mögulegt væri að opna 2 km hring á leirunni við stólalyftuna í Suðurgili. Snjórinn er vissulega snemma á ferðinni þetta haustið og...

September var endasleppur

Nýliðinn september var tiltölulega hlýr en síðustu dagana gaf mánuðurinn mjög eftir hvað hitafar áhrærir . Í Reykjavík var meðalhitinn 1°C yfir meðallagi, þ.e. 8,4°C. Framan af mánuðinum var hlýtt og stefndi lengi vel í það að september 2009 kæmist í...

Vinsælar veðurfréttir

Það kemur mér ekki á óvart að veðurfréttir skuli vera það efni í sjónvarpi sem mest er horft á. Í Morgunblaðinu í dag er greint frá fjölmiðlakönnun Capacent-Gallup . Ný tækni þar sem fólk gengur með tæki á sér sem nemur sjálfvirkt nálæga útsendingu...

Skotvindurinn yfir Íslandi

Skotvindurinn liggur nú yfir landið, frá suðvestri til norðausturs. Þetta kort er fengið af Brunni Veðurstofunnar og sýnir í raun ástand mála í háloftunum eða í um 9 km hæð í svokölluðum 300 hPa . fleti kl. 15 í dag. Skotvindurinn er kjarni vindrastar...

Lægð æðir yfir landið

Í nótt mun lægð æða svo að segja beint yfir landið úr suðvestri, um Snæfellsnes og áfram ANA yfir norðanvert landið. Það er óvenju mikill hraði á lægð þessari og eins er hún í foráttuvexti. Kalt hefur verið í háloftum yfir Grænlandi sem á sinn þátt í...

Eldri greinar flokkaðar

Ég hef komið dálitlu skikki á á eldri greinar hér á veðurblogginu. Þær eru nú allar flokkaðar í nokkra flokka á stiku hér til vinstri. Þar raðað eftir aldri, sú nýjasta fyrst. Þetta eru ornar eitthvað rúmlega 1200 greinar og eðlilega eldast þær misvel....

Hversu hlýtt getur orðið um miðjan september ?

Flestir mundu álíta að hlýjustu septemberdagar í sögu mælinga hefðu komið allra fyrst í mánuðinum, en það er ekki rétt. Septemberhitametin eru frá því um miðbik mánaðarins, eða kannski litlu áður. Hlýjast hefur mælst 26,0 stig í september. Það var þ.12...

Hlýr sjór umhverfis landið

Vitanlega eru það jákvæðar fréttir að sjávarhiti umhverfis landið hafi í ágústleiðangri Hafrannsóknarstofnunarinnar mælst í hærra lagi og seltan fylgir með, er áfram há. Innflæði inn á Norðurmið var allmikið og náði selturíkur hlýsjór með Norðurlandi...

MÁSEK-vindkvarðinn

Þegar horfið var frá vindstigakvarðanum 1999 voru þeir margir sem söknuðu þess að vindstyrkur hefði lýsandi heiti. Metrar á sekúndu er algildur kvarði og þægilegur í allri notkun. Auðvelt er greina frá vindmælingum í m/s hvort sem um er að ræða meðalvind...

Forvitni ísbjarnafjölskyldu vakin

Þeir urðu heldur skelkaðir tveir starfsmenn Dönsku Veðurstofunnar þegar þeir voru sendir nyrst á Grænland á Kap Morris Jesup til að endurnýja sjálfvirku veðurathugunarstöðina sem þar er starfrækt. Morguninn eftir að þeim hefði verið flogið þarna norður á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 7
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 1789206

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband