Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Haustið, veðurlagsspá

Samkvæmt spá um veðurfar þriggja mánaða, sept-nóv má gera ráð fyrir því að fremur milt verði á landinu að jafnaði þennan tíma . Heldur rigningarsamt um sunnanvert landið en úrkoma ekki fjarri meðallagi norðantil. Veðurlagsspá frá Evrópsku...

Af skoskum snjófyrningum

Skosku hálöndin teygja sig upp í 1.000 til 1.300 metra hæð. Þar er víða mikil úrkoma á vetrum líkt og hér, en þrátt fyrir það eru engir eiginlegir jöklar í Skotlandi . Sumrin eru einfaldlega nægjanlega hlý og ekki síst löng til þess að bræða af sér allan...

Veðurbloggið úr fríi

Um leið og stjórnmálaumræðan í landinu fjarar út kemur veðurbloggið úr helli sínum.

Með hækkandi sól !

Þeim ótrúlega áfanga hefur verið náð að um 1.000 pistlar eða færslur (nákvæmlega 1.005) hafa verið skrifaðar hér á veðurblogginu frá því í apríl 2006 ! Þessi fjöldi kom sjálfum mér á óvart, að það skuli hægt að tala um veður með viti (vonandi) þetta oft...

Nýárskveðjur úr Lungau

Sendi öllum lesendum veðurbloggsins til sjávar og sveita og nær og fjær bestur kveðjur um áramót með þeirri frómu ósk að veðurfarið árið 2009 verði hagfellt okkur öllum á Íslandi. Frá því skömmu fyrir jól hef ég ásamt fjölskyldunni dvalið í sannkölluðu...

Vetrarsólstöður

Vei, vei ! Í dag 21.12 eru vetrarsólstöður, eða nákvæmlega kl. 12:04 samkvæmt Almanaki Háskólans náði möndulhallinn 23,5°. Hér eftir fer möndulhallinn minnkandi, en afar hægt í fyrstu. Skýringarmyndin hér er tekinn af yr.no. Hún er á ensku og dagurinn...

Góðæri á skíðasvæðunum landsmanna

Mikið hefur snjóað að undanförnu, sérstaklega fyrir norðan. Á Ólafsfirði nam úrkoman um helgina þannig yfir 100 mm og féll hún öll mest öll sem snjór. Alþekkt er hvað ofankoma skilar sér verr í mælana en slydda eða rigning og því er ekki útilokað að um...

Veðurbloggið aftur í gang

Undanfarna daga hef ég átt í talsverðum vandræðum með niðurhal mynda hér á blog.is. Líklegast heimatilbúinn vandi. Lítið varið í veðurvef með aðeins þurrum texta. Nú er sum sé allt komið í lag. Færslan hér að neðan er ný þó hún fjalli um dálítið gamalt...

Vísindaþátturinn á útvarpi Sögu

Á útvarpi Sögu er nú á dagskrá síðdegis á þriðjudögum vísindaþáttur sem haldið er úti af þremur ungum mönnum, þeim: Björn Berg Gunnarssyni, Sævari Helga Bragasyni og Sverri Guðmundssyni. Allir eru þeir miklir áhugamenn um stjörnuskoðun og halda úti afar...

Norðvesturleiðin er sýnd veiði en ekki gefin

Bráðnun hafíss í lok sumars hefur leitt til þess að þræða má hins svokölluðu NV-leið um N-Íshafið. Hér eru nokkur atriði til umhugsunar: 1. Jafnvel þó svo að ísinn haldi áfram að minnka á næstu áratugum er aðeins verið að tala um nokkrar vikur á ári sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 1789208

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 60
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband