Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Missögn í frétt af DEAN

Í þessari frétt mbl.is er ekki alveg nákvæmlega rétt með farið.   Það var í hittifyrra, 2005, sem að Atlantshafsfellibylir ollu miklum usla.  Katarína var vitanlega 5. stigs fellibylur en mestur þótti Wilma í október sem herjaði á Mexícó.  Í Wilmu fór...

Skýrslan um snjó og ís er frá UNEP

Þessi samantekt er frá UNEP, umhverfisstofnun Sþ , sem ekki má rugla saman við IPCC (International Panel on Climatic Change).  Þaðan hafa verið að berast uppfærðar spár um hlýnun andrúmslofts næstu 100 árin. Þessi samantekt UNEP fjallar eingöngu um áhrif...

Litla-Ávík verður að Litla Hjalla á mbl.is !

Í frétt mbl.is er vitnað í heimasíðu Jóns G Guðjónssonar veðurathugunarmanns í Litlu-Ávík á Ströndum þar sem jörð var alhvít í morgun.  Mistökin liggja í því að síða Jóns hefur slóðina litlihjalli, en bærinn er vitanlega Litla-Ávík.  Hér er tengill á...

Frotmarkshæðin í 200-300 m fyrir austan

Maður þarf ekki að vera hissa á ófærðarfréttum austan af Hellisheiði eystri . Þarna hefur hitinn verið undir frostmarki alveg frá sl. föstudegi (4. maí) og öll úrkoma sem fellur í þeirri N- og NA-átt sem hefur verið ríkjandi síðan þá, fellur vitanlega...

Illa unnin frétt og rangfærslur

Þessi frétt á mbl.is er greinlega unnin í flýti og í henni eru að auki hreinar og klárar vitleysur. Þegar heimildin í Aftenposten er lesin sést í fyrsta lagi að helsta ástæða þess að sjávarborð ógnar hinu sögufræga Bryggen í Bergen er sú að landið undir...

Veðrabrigði til hins betra

Þar kom að því að norðannæðingurinn léti undan og það hlýnaði í lofti.  Það mátti sjá strax í gærmorgun (fimmtudag) breiðu af fíngerðum hnoðrum hátt á lofti, en slík ský, ýmist netjuský eða maríutása , eru gjarnan fylgifiskur hlýinda.  Enda fór það svo...

Um veðurbloggið

Inn á þessa síðu mun ég setja veðurpælingar frá eigin brjósti eins oft og tilefni gefst til.  Það getur verið ýmislegt sem verður á vegi mínum þann daginn oft tengt veðrinu og tíðarfarinu hér á Íslandi.  Einnig hugleiðingar um áhugaverð veðurfyrirbæri...

« Fyrri síða

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 1789212

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband